Karlsminni

KarlsminniKarlsminni er listaverk sem reist var í samvinnu við Johannes Matthiessen landslagsarkitekt rétt utan við Þorlákshöfn. Johannes vinnur á alþjóðavettvangi við sköpun heilagra staða víða um heim.

Minnisvarðinn var reistur árið 2004 til að heiðra minningu Karls Jóhanns Sighvatssonar (1950-1991).

Staðsetning listaverksins vísar til kirknanna í næsta nágrenni sem Karl Jóhann starfaði við síðustu æviárin sem organisti.

Listaverkið er staðsett við gatnamót Eyrabakkavegar og Þorlákshafnarvegar.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?