Stjórnsýslusvið

 Bæjarskrifstofur Ölfuss eru til húsa í Ráðhúsinu að Hafnarbergi 1 í Þorlákshöfn

Bæjarskrifstofur

Bæjarskrifstofan er opin mánudaga til fimmtudaga
frá kl. 09:00 - 16:00 og föstudaga frá 09:00 - 13:00
Sími:  480-3800
Netfang:  olfus@olfus.is
Vefsíða:  www.olfus.is

Bæjarskrifstofan heldur utan um allt sameiginlegt skrifstofuhald fyrir stjórnsýslu sveitarfélagsins.

Bæjarstjóri er Elliði Vignisson, viðtalstímar eftir samkomulagi. 
Netfang:  ellidi@olfus.is

Helstu verkefni stjórnsýslusviðs:

  • bókhald og reikningsskil
  • umsjón og stýring á gerð fjárhagsáætlana
  • uppgjör og gerð ársreikninga
  • undirbúningur fyrir fundi bæjarráðs, bæjarstjórnar og nefnda ásamt afgreiðslu á stjórnsýsluerindum
  • launa og mannauðsmál
  • símavarsla, upplýsingagjöf og almenn þjónusta við íbúa og aðra viðskiptavini sveitarfélagsins
  • skjalavarsla vegna erinda og mála sem eru til umfjöllunar og afgreiðslu.

Hjá stjórnsýslusviði fer fram innheimta á öllum kröfum bæjarsjóðs, þ.m.t. fasteignagjöldum, leikskólagjöldum og gatnagerðargjöldum. 

Bæjarskrifstofur leitast við að veita bæjarbúum og viðskiptamönnum sveitarfélagsins sem bestar upplýsingar um hvað eina sem viðkemur sveitarfélaginu.

Starfsmenn

Elliði Vignisson bæjarstjóri ellidi@olfus.is
Eva Þórey Jónsdóttir þjónustufulltrúi eva@olfus.is
Eyrún Hafþórsdóttir deildarstjóri velferðarþjónustu eyrun@olfus.is
Guðni H. Pétursson bæjarritari gudni@olfus.is
Hafdís Sigurðardóttir deildarstjóri launadeildar hafdis@olfus.is
Hildur Þóra Friðriksdóttir ráðgjafi í barnavernd hildur@olfus.is
Jóhanna M. Hjartardóttir sviðsstjóri fjölskyldu og fræðslusviðs jmh@olfus.is
Karen Elva Jónsdóttir félagsráðgjafi karen@olfus.is
Kristina Celesova skrifstofumaður kristina@olfus.is
Sandra Dís Hafþórsdóttir sviðsstjóri fjármála-, stjórnsýslu- og menningarsviðs sandradis@olfus.is
Sigurður Steinar Ásgeirsson sigurdura@olfus.is
Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri umhverfis og framkvæmdasviðs sigmar@olfus.is
Vigdís Lea Kjartansdóttir félagsráðgjafi vigdis@olfus.is 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?