Stjórnsýslusvið

 Bæjarskrifstofur Ölfuss eru til húsa í Ráðhúsinu að Hafnarbergi 1 í Þorlákshöfn

Bæjarskrifstofur

Bæjarskrifstofan er opin mánudaga til föstudaga
frá kl. 09:00 - 12:00 og frá kl. 13:00 til 16:00
Sími:  480-3800
Netfang:  olfus@olfus.is
Vefsíða:  www.olfus.is

Bæjarskrifstofan heldur utan um allt sameiginlegt skrifstofuhald fyrir stjórnsýslu sveitarfélagsins.

Settur bæjarstjóri er Guðni Pétursson, en hann sinnir þeirri stöðu þar til gengið verður frá ráðningu bæjarstjóra, viðtalstímar eftir samkomulagi. 
Netfang:  gudni@olfus.is

Helstu verkefni stjórnsýslusviðs:

  • bókhald og reikningsskil
  • umsjón og stýring á gerð fjárhagsáætlana
  • uppgjör og gerð ársreikninga
  • undirbúningur fyrir fundi bæjarráðs, bæjarstjórnar og nefnda ásamt afgreiðslu á stjórnsýsluerindum
  • launa og mannauðsmál
  • símavarsla, upplýsingagjöf og almenn þjónusta við íbúa og aðra viðskiptavini sveitarfélagsins
  • skjalavarsla vegna erinda og mála sem eru til umfjöllunar og afgreiðslu.

Hjá stjórnsýslusviði fer fram innheimta á öllum kröfum bæjarsjóðs, þ.m.t. fasteignagjöldum, leikskólagjöldum og gatnagerðargjöldum. 

Forstöðumaður er Guðni H. Pétursson bæjarritari
netfang:  gudni@olfus.is

Bæjarritari er ritari bæjarráðs og bæjarstjórnar ásamt því að vera staðgengill bæjarstjóra í fjarveru hins síðarnefnda.

Bæjarskrifstofur leitast við að veita bæjarbúum og viðskiptamönnum sveitarfélagsins sem bestar upplýsingar um hvað eina sem viðkemur sveitarfélaginu.

Starfsmenn eru:

Elliði Vignisson bæjarstjóri  ellidi@olfus.is
Guðni H. Pétursson bæjarritari gudni@olfus.is
Hafdís Sigurðardóttir deildarstjóri launadeildar hafdis@olfus.is
Katrín Ósk Sigurgeirsdóttir markaðs- og menningarfulltrúi  katrin@olfus.is                             
Sigrún Ágústsdótir þjónustufulltrúi sigrun@olfus.is
Sigurður Ósmann Jónsson skipulags- og byggingarfulltrúi sigurdur@olfus.is
Eyrún Hafþórsdóttir félagsráðgjafi eyrun@olfus.is 

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?