Vinnustaðurinn - inngangur

Ráðhús ÖlfussSveitarfélagið Ölfus er einn af stærstu vinnustöðum sveitarfélagsins með rúmlega 170  starfsmenn.  Á hverju vori fjölgar starfsfólki nánast um helming þegar vinnuskólinn hefst og sumarstarfsmenn eru ráðnir.

Starfsmenn Ölfuss sinna hinum ýmsu verkefnum sem tryggja eiga ánægju og velferð íbúa Ölfuss.  Það eru störf við grunn- og leikskóla, félagsmiðstöð og frístundaheimilið,  heimilishjálp og dagdvöl, sambýli og vinnustofu fatlaðra, þjónustumiðstöð, höfn, bóka og minjasafn, íþróttahús og sundlaug,  húsverðir og ræsting, ásamt stjórnsýslu sveitarfélagsins.

Hérna má finna hinar ýmsu upplýsingar fyrir starfsfólk Ölfuss, starfsmannahandbók, jafnréttisáætlun o.fl.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?