Samgöngur

Strætóferðir frá Þorlákshöfn
Boðið er upp á strætóferðir frá Þorlákshöfn til Hveragerðis alla virka daga og þaðan eru  tengingar bæði til Reykjavíkur og Selfoss.

Leið 71 fer á milli Þorlákshafnar og Hveragerði

Leið 51 fer frá Hveragerði til Reykjavíkur og á Selfoss

Leið 52 fer einnig frá Hveragerði til Reykjavíkur og á Selfoss


Frekari upplýsingar um leiðarkerfi Strætó.

Herjólfur
Herjólfur siglir alla jafna frá Landeyjarhöfn en ef veðurskilyrði eru slæm siglir hann til Þorlákshafnar.
Áætlun Herjólfs.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?