Samgöngur

Strætó.isStrætó  Strætóferðir frá Þorlákshöfn
  Boðið er upp á strætóferðir frá Þorlákshöfn til
  Hveragerðis alla virka daga og þaðan eru   
  tengingar bæði til Reykjavíkur og Selfoss.

  Leið 71 fer á milli Hveragerði og Þorlákshafnar.
  Leið 51 fer frá Hveragerði til Reykjavíkur og Selfoss.
  Leið 52 fer einnig frá Hveragerði til Reykjavíkur og Selfoss.
  Frekari upplýsingar um leiðarkerfi Strætó.

 

Herjólfur
Herjólfur siglir alla jafna frá Landeyjarhöfn en ef veðurskilyrði eru slæm siglir hann til Þorlákshafnar.
Áætlun Herjólfs.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?