Tómstundastarf aldraðra.
Aðstaða fyrir félagsstarf aldraðra er að Egilsbraut 9, þar er boðið uppá leikfimi, keramikmálun, handavinnukaffi, kortagerð, spil, púkkvinnu, tiffany, karlarabb, félagsvist, bingó og leshópur er starfandi. Haldin eru kótilettukvöld, konukvöld og litlu jólin. Í íþróttahúsi og sundlaug er boðið uppá leikfimi, boccia og sundleikfimi




Einnig er eftirfarandi í boði á níunni.
Parafin vaxpottur - MOTOmed æfingarhjól - Göngubretti - stigbretti - Fótaaðgerðafræðingur
bókasafn - dagblöð - kaffisopi o.fl allar nánari upplýsingar eru í síma 483-3614
Aðgangur að sundlaug Þorlákshafnar er endurgjaldslaus fyrir eldriborgara og öryrkja og 40% afsláttur er veittur í tækjasal
Árskort á bæjarbókasafn Ölfus er án endurgjalds fyrir eldriborgara og öryrkja
Starfsemin á Níunni frá janúar til maí 2019 í prentvænni útgáfu