Tómstundastarf aldraðra

Tómstundastarf aldraðra.

Aðstaða fyrir félagsstarf aldraðra er að Egilsbraut 9, þar er boðið uppá leikfimi, keramikmálun, handavinnukaffi, kortagerð, spil, púkkvinnu, tiffany, karlarabb, félagsvist, bingó og leshópur er starfandi.  Haldin eru kótilettukvöld, konukvöld og litlu jólin.  Í íþróttahúsi og sundlaug er boðið uppá leikfimi, boccia og sundleikfimi.

Tómstundastarf á Níunni

Starfsemin á Níunni frá janúar til maí 2017 í prentvænni útgáfu

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?