Tómstundastarf aldraðra

Tómstundastarf aldraðra.

Aðstaða fyrir félagsstarf aldraðra er að Egilsbraut 9, þar er boðið upp á ýmis konar afþreyingu fyrir eldri borgara.  Unnið er að skipulagi fyrir haustið 2021 og verður dagskráin sett inn í september.

Nánari upplýsingar eru í síma 483-3614  

 

Aðgangur að sundlaug Þorlákshafnar er endurgjaldslaus fyrir eldriborgara og öryrkja  og 40% afsláttur er veittur í tækjasal

Árskort á bæjarbókasafn Ölfus er án endurgjalds fyrir eldriborgara og öryrkja

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?