Tómstundir og heilsuefling aldraðra

Tómstundastarf og heilsueflingarverkefni aldraðra.

Aðstaða fyrir félagsstarf aldraðra er að Egilsbraut 9, þar er boðið upp á ýmis konar afþreyingu fyrir eldri borgara. 

Nánari upplýsingar eru í síma 483-3614. 

Öllum íbúum 60 ára og eldri og öryrkjum er boðið uppá líkamsþjálfun þar sem markmiðið er að byggja upp og bæta líkamlega og andlega heilsu.

Aðgangur að sundlaug Þorlákshafnar er endurgjaldslaus fyrir eldriborgara og öryrkja  og 40% afsláttur er veittur í tækjasal

Árskort á bæjarbókasafn Ölfus er án endurgjalds fyrir eldriborgara og öryrkja

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?