Starfsmannastefna

Börn að leik í fjöruStarfsmannastefna

Tilgangur og markmið  með  fjölskylduvænni starfsmannastefnu er að taka á öllum þáttum er snúa að sambandi starfsmanna sveitarfélagsins og stjórnenda þess.

Mannauður sveitarfélagsins er sá þekkingarauður sem býr í starfsmönnum þess, menntun þeirra, færni og viðhorfum.

 Starfsmannastefna Ölfuss

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?