Heimili og skóli - landssamtök foreldra

Heimili og skóli veita ráðgjöf og stuðning til foreldra og foreldrasamtaka um allt land, ásamt því að gefa út fjölbreytt fræðsluefni til stuðnings við foreldra. Samtökin reka fræðsluskrifstofu í Reykjavík.

Heimili og skóli reka einnig SAFT netöryggisverkefnið, vakningarátak um örugga og jákvæða tækja- og miðlanotkun barna og ungmenna á Íslandi.

Sjá nánari upplýsingar um Heimili og skóla

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?