Golfklúbbur Þorlákshafnar

Vefsíða golfklúbbsins:  Golfklúbbur Þorlákshafnar   
sími: 483-3009
Golfvöllur
Þorláksvöllur er 18 holu strandvöllur í 30 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík.

Árið 1994 ákváðu Landgræðslan og bæjaryfirvöld í Þorlákshöfn að reyna að hefta sandfok við innkeyrsluna til Þorlákshafnar.  Voru menn það fyrirhyggjusamir, að samhliða uppgræðslu var ákveðið að gera tilraun með að móta fyrir golfvelli og rækta hann upp. Skemmst er frá því að segja, að tilraun þessi tókst mjög vel og nú er í Þorlákshöfn einn glæsilegasti 18 holu golfvöllur landsins.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?