Akstursíþróttabraut

 Akstursíþróttabraut.Endurobrautin
Rétt við Þorlákshöfn er frábært hjólasvæði.  Þar rekur Vélhjóladeild ungmennafélagsins Þórs í Þorlákshöfn bæði Endurobraut og motocrossbraut.  Brautirnar eru á sandi og á frekar snjólitlu svæði þannig að brautin hefur verið vinsæl á sumrin og sú allra vinsælasta á veturna.

Nánari upplýsingar: Akstursíþróttabraut

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?