Stækkun hafnarinnar

Þorlákshöfn - framtíðarstaðsetning fyrir þitt fyrirtæki

Unnið er að stækkun og umbótum hafnarinnar. Með þessum breytingum munu stærri skip og ferjur eiga auðveldara með að sigla inn í Þorlákshöfn.
Hér fyrir neðan eru gögn um umbæturnar sem eru nú þegar hafnar og verður lokið í lok mars 2017

Efling hafnarinnar í Þorlákshöfn
Dýpkun hafnarinnar

Breikkun á snúningspunkti

Þorlákshöfn - framtíðarstaðsetning fyrir þitt fyrirtæki

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?