Frístundastyrkir barna og unglinga

Krakkar að leikÁ fundi bæjarstjórnar Ölfuss þann 15. desember 2016 var samþykkt að taka upp frístundastyrki fyrir börn og unglinga frá og með árinu 2017.

Upphæð styrksins árið 2020 er kr. 40.000.
Skilyrði fyrir styrkveitingu er að styrkþegi sé með lögheimili í sveitarfélaginu og sé á aldrinum 6-18 ára miðað við fæðingarár.
Lágmarkslengd námskeiða þarf að vera 6 vikur til að teljast styrkhæft.

Skráningar- og greiðslukerfi fyrir iðkendur íþrótta í sveitarfélaginu
Reglur um frístundastyrki

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?