Bæjarstjóri Ölfuss

Gunnsteinn R. Ómarsson

Bæjarstjóri Ölfuss er Gunnsteinn R. Ómarsson
gunnsteinn@olfus.is

Gunnsteinn er fæddur þann 11. ágúst 1970.  Maki Gunnsteins er Berglind Ósk Haraldsdóttur og eiga þau fjórar dætur.

Gunnsteinn er viðskiptafræðingur með mastersgráðu í fjármálum og alþjóðaviðskiptum og hefur víðtæka stjórnunar- og rekstrarreynslu, ekki síst á sveitarstjórnarstiginu þar sem hann starfaði áður sem sveitarstjóri í um 6 ár.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?