Velferðarþjónusta

Velferðarþjónusta

Sviðsstjóri Fjölskyldu og fræðslusviðs er Jóhanna M. Hjartardóttir, jmh@olfus.is
Deildarstjóri velferðarþjónustu er Eyrún Hafþórsdóttir, eyrun@olfus.is
Ráðgjafi í barnavernd er Hildur Þóra Friðriksdóttir,  hildur@olfus.is
Ráðgjafi í málefnum fatlaðra Vigdís Lea Kjartansdóttir, vigdis@olfus.is 

Forstöðumaður Níunnar og íbúakjarnans á Selvogsbraut 1  er Kolbrún Una Jóhannsdóttir  kolbrun@olfus.is

Deildarstjóri VISS, vinnu og hæfingarstöð í Þorlákshöfn, er Linda Rós Jónsdóttir, lindaros@olfus.is 

Deildarstjóri velferðarþjónustu og ráðgjafar sjá um þá málaflokka sem snúa að félagslegri þjónustu við íbúa í Ölfusi.  Starfsmenn eru starfandi á bæjarskrifstofum og eru þeir íbúum til ráðgjafar um ýmis mál sem tengjast umhverfi og aðstæðum einstaklinga og fjölskyldna í Ölfusi.  Viðtalstímar eru eftir samkomulagi.

Helstu verkefni velferðarþjónustu eru:

 • barnavernd
 • dagforeldrar
 • einstaklingar með fötlun
 • félagsleg ráðgjöf
 • félagsþjónusta
 • fjárhagsaðstoð
 • heimili og húsnæði
 • húsaleigubætur
 • málefni aldraðra
 • málefni fatlaðra
 • útivistarreglur
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?