Fjölskyldu og fræðslusvið

Yfirlitsmynd ÞorlákshöfnFjölskyldu og fræðslusvið

hefur það hlutverk að veita þjónustu sem snýr að uppeldi, menntun, tómstundum og forvörnum. Þjónusta í velferðarmálum er veitt samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, barnavernd og lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.

Áherslur fjölskyldu- og fræðslusviðs er að leitast við að veita öfluga, samþætta og þverfaglega þjónustu til að tryggja farsæld allra barna og hamingju íbúa í Sveitarfélaginu Ölfusi. 

Starfsmenn eru:

Jóhanna M. Hjartardóttir
jmh@olfus.is 
Sviðsstjóri

Eyrún Hafþórsdóttir, 
 eyrun@olfus.is
Deildarstjóri í velferðarþjónustu,

Hildur Þóra Friðriksdóttir
hildur@olfus.is
Ráðgjafi í barnavernd

Vigdís Lea Kjartansdóttir
vigdis@olfus.is 
Ráðgjafi í málefnum fatlaðra

 

Sérfræðingar í skólaþjónustu:

Skólasálfræðingur annast greiningar á börnum, 
sinnir viðtölum við börn og unglinga og ráðgjöf til foreldra

Talmeinafræðingur sinnir greiningum og veitir ráðgjöf og þjálfun á tal- og málbeinum. 

Kennsluráðgjafi sinnir kennslufræðilegum athugunum, ráðgjöf og eftirfylgni á málum. 

Fjölskyldu og fræðslunefnd fer með málefni sviðsins í umboði bæjarstjórnar.  Starfsmenn fjölskyldu og fræðslusviðs sjá um framkvæmd þjónustunnar.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?