Fjölskyldu og fræðslusvið
Fjölskyldu og fræðslusvið er með yfirumsjón með starfsemi í grunnskólum, leikskólum og tónlistarskólum ásamt forvarnarmálum. Starfandi nefndir á sviðinu eru; fræðslunefnd og skólanefnd Hveragerðis og Ölfuss. Á fræðslusviði eru; Grunnskólinn í Þorlákshöfn, Leikskólinn Bergheimar og Tónlistarskóli Árnesinga.
Uppsveitir Árnessýslu, Flóahreppur, Hveragerði og Ölfus hafa sameinast um að reka sameiginlega skólaþjónustu. Skólaþjónustan er annars vegar til stuðnings við nemendur í leik- og grunnskólum og foreldra þeirra og hins vegar stuðnings við starfsemi skóla og starfsfólk þeirra.
Starfsmenn skólaþjónustu eru:
Hrafnhildur Karlsdóttir, kennsluráðgjafi og teymisstjóri hrafnhildur@arnesthing.is
Kolbrún Sigþórsdóttir, kennsluráðgjafi kolbrun@arnesthing.is
Hugrún Vignisdóttir, sálfræðingur hugrun@arnesthing.is
Berglind Friðriksdóttir, sálfræðingur berglind@arnesthing.is
Þjónusta skóla- og velferðarþjónustu er veitt í samræmi við eftirfarandi lög:
Skólaþjónustu- og velferðarnefnd fer með málefni sérfræðiþjónustu skóla og velferðarþjónustu í umboði bæjarstjórnar. Starfsmenn skóla-og velferðarþjónustu sjá um framkvæmd þjónustunnar.
Skóla- og velferðarþjónusta Árnesþings