Tjaldsvæði Þorlákshafnar

Tjaldstæðið í ÞorlákshöfnTjaldsvæðið í Þorlákshöfn  

UPPLÝSINGAR

Heimilisfang:  Skálholtsbraut (við kirkjuna)
Póstfang/Bær: 
 815 Þorlákshöfn
Sími:  
839-9091
Netfang:  camping.thorlakshofn@gmail.com 

Vefsíða:  www.olfus.is Facebook
Opnunartími:  1
5. maí–15. september
Fjarlægð frá Reykjavík: 54 km
Fjarlægð frá Seyðisfirði: 631 km

Á tjaldsvæðinu er þjónustuhús með fimm salernum og tveimur sturtum og einnig er aðstaða til að vaska upp.  Ágætis aðgengi er fyrir fatlaða, svæðið er slétt og auðvelt yfirferðar.

Útilegukortið sér um rekstur tjaldsvæðisins í Þorlákshöfn www.utilegukortid.is

Þjónusta á staðnum
Tjaldsvæði Þorlákshafnar


 

 

 

 

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?