Tjaldsvæði Þorlákshafnar

Tjaldsvæði ÞorlákshafnarTjaldsvæðið í Þorlákshöfn  

UPPLÝSINGAR

Heimilisfang:  Skálholtsbraut (við kirkjuna)
Póstfang/Bær: 
 815 Þorlákshöfn
Sími:  
839-9091
Netfang:

Vefsíða:  www.olfus.is facebook
Opnunartími:  
25. maí–15. september
Fjarlægð frá Reykjavík: 54 km
Fjarlægð frá Seyðisfirði: 631 km

Fullorðnir pr. nótt pr. mann 1.000

Börn að 16 ára aldri (í fylgd fullorðinna)  frítt

Elli- og örorkulífeyrisþegar pr. nótt pr. mann kr. 850

Rafmagn pr. tjaldeining pr. dag kr. 1.100

Á tjaldsvæðinu er þjónustuhús með fimm salernum og tveimur sturtum og einnig er aðstaða til að vaska upp.  Ágætis aðgengi er fyrir fatlaða, svæðið er slétt og auðvelt yfirferðar.

Þjónusta á staðnum
Tjaldsvæði Þorlákshafnar


 

 

 

 

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?