Lausar lóðir

Þorlákshöfn loftmynd 2016 - Baldvin A.HrafnssonErtu að flytja í Þorlákshöfn eða Ölfus?
Hér má finna kortasjá með lausum lóðum

Lóðum er úthlutað skv. samþykktum reglum um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Ölfusi.
Við úthlutun skal greiða úthlutnargjald sem og afgreiðslugjald nefndar (vísitölureiknað) skv. gjaldskrá 344/2019, liður 5.4.

Umsóknir lóða fara í gegnum Íbúa- og þjónustugátt Ölfuss á heimasíðu

Bendum málsaðila á að kynna sér frest og gildistíma úthlutunar. Komi til vanefnda á greiðslum eða skil á gögnum getur sveitarfélagið innkallað lóðina. Einungis greidd gatnagerðargjöld fást endurgreidd skv. reglum komi til innköllunar.

Lausar lóðir til úthlutunar má finna í kortasjánni, Hér má finna kortasjá með lausum lóðum

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?