Fjölskylduhátíðin Hamingjan við hafið

Hamingjan við hafið.

Hamingjan við hafið, er bæjar- og fjölskylduhátíð í Þorlákshöfn og er haldin aðra helgi í ágúst á ári hverju.

Sannkölluð fjölskylduhátíð með fjölbreyttri dagskrá fyrir alla aldurshópa.

Hér má sjá drög að dagskrá 2023

 

Árið 2023 er hátíðin 8. - 13. ágúst. Fylgist vel með Facebook síðunni "Hamingjan við hafið"

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?