Fjölskylduhátíðin Hafnardagar

Hafnardagar

Hafnardagar er bæjarhátíð allra íbúa í Ölfusi og er haldin aðra helgi í ágúst á ári hverju.
Sannkölluð fjölskylduhátíð með fjölbreyttri dagskrá fyrir alla aldurshópa.

Hafnardagar 2017 verða haldnir 9. - 12. ágúst.

Hægt er að sjá dagskrá og fleiri upplýsingar á facebook síðu hátíðarinnar.

 

 

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?