Innleiðing Barnasáttmálans í Ölfusi

Þann 26.03.2020 samþykkti bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss einróma að hefja vinnu við innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna inn í allt starf sveitarfélagsins. Innleiðingin er unnin í samstarfi við UNICEF á Íslandi en að henni lokinni mun Sveitarfélagið Ölfus geta öðlast viðurkenningu sem Barnvænt sveitarfélag (e. Child Friendly City).

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?