Deiliskipulag

Deiliskipulag nær til afmarkaðs svæðis sem myndar heildstæða einingu – hverfis, hverfishluta, götureits eða húsaþyrpingar. Þar eru sett ákvæði um byggingarheimildir og útfærslu bygginga og frágang umhverfis. 
Í deiliskipulagi eru settir skilmálar um mótun byggðar og umhverfis, svo sem um stærðir, staðsetningu og notkun húsa. Einnig um yfirbragð byggðar, svo sem nánar um útfærslu og hönnun bygginga og efnisnotkun. Þá er í deiliskipulagi sett ákvæði um lóðir og almannarými eins og götur, torg, leiksvæði og almenningsgarða. Byggingarleyfi og framkvæmdaleyfi skulu vera í samræmi við skipulag. Almenna reglan er að byggingaleyfi skuli byggja á deiliskipulagi, en framkvæmdaleyfi geta í tilteknum tilvikum byggt á aðalskipulagi.
(Upplýsingar fengnar af vef Skipulagsstofnunar)

Öll samþykkt skipulög í sveitarfélaginu Ölfusi eiga að vera aðgengileg á kortavef Skipulagsstofnunar http://www.map.is/skipulag/ sem og á kortavef sveitarfélagsins https://www.map.is/olfus/. Þó gæti vantað uppdrætti.
ATH. Í Gljúfurárholti er samþykkt skipulag í Klettagljúfri sem ekki hefur verið skannað inn á vefinn. Það má nálgast hér.
Deiliskipulag fyrir Klettagljúfur í Gljúfurárholti
Ekki er staðfest deiliskipulag fyrir svæði norðan Klettagljúfurs sem stundum kallast Hellugljúfur.

Deiliskipulög hjá Sveitarfélaginu Ölfus (eftirfarandi listi er ekki tæmandi):

Leyfi ráðuneytis Árbær IV, 16. maí 2018
Deiliskipulag fyrir Árbæ IV, 16. maí 2018

Deiliskipulag fyrir Árbæ IV, 16. maí 2018
Athugun Árbær IV, íbúðarhúsnæði, 16. maí 2018
Deiliskipulag fyrir Reykjadal
Deiliskipulag fyrir Raufarhólshelli
Deiliskipulag fyrir Skíðaskálasvæðið Hveradölum
Deiliskipulag fyrir Skíðaskálasvæðið Hveradölum - greinagerð
Deiliskipulag fyrir iðnaðarlóðir vestan Þorlákshafnar
Deiliskipulag fyrir Mánabraut, íbúðir eldri borgara
Deiliskipulag lóðin Vötn í Ölfusi
Virkjun - Hellisheiði_A1-3000 B-tillaga-160118
Virkjun - Hellisheiði_A1-3000 C-tillaga-160118
Virkjun - Hellisheiði_A1-10000 A-tillaga-160118
Virkjun - Hellisheiði - dsk - br-10-greinagerd-2018-01-16
Deiliskipulag 10. breyting Hellisheiði_2018-02-01
Deiliskipulag Búðahverfi og Sambyggð
DI1502A_grg-2018-02-23
DI1502A-D01-3-Default-000
DI1707_PI_tillaga

Deiliskipulag íbúðabyggðar vestan Þorlákshafnar

Vesturbyggð í Þorlákshöfn

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?