Fundargerðir

Til bakaPrenta
Íþrótta- og tómstundanefnd - 30

Haldinn Fundarsalur íþróttamiðstöðvar,
03.06.2021 og hófst hann kl. 17:00
Fundinn sátu: Sesselía Dan Róbertsdóttir formaður,
Írena Björk Gestsdóttir varaformaður,
Sigþrúður Harðardóttir aðalmaður,
Hólmfríður F. Zoega Smáradóttir 1. varamaður,
Ágústa Ragnarsdóttir 2. varamaður,
Ragnar M. Sigurðsson íþrótta- og æskulýsðsfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Ragnar M. Sigurðsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2106022 - Kynning á frístundarstarfi.
Indíana Rós Ægisdóttir sem hóf störf 2. maí sem forstöðumaður frístundastarfs barna- og unglinga fór yfir skipulag sumarstarfs og einnig þá skipulagsvinnu sem hún er búinn að vera að vinna að í maímánuði.
Mál til kynningar
2. 2105031 - Starfsskýrsla og ársreikningar Umf. Þórs árið 2020.
Starfsskýrsla og ársreikningar Ungmennafélagsins Þórs lagðir fram til kynningar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?