Fundargerðir

Til bakaPrenta
Bæjarstjórn Ölfuss - 270

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
27.08.2019 og hófst hann kl. 16:30
Fundinn sátu: Gestur Þór Kristjánsson forseti bæjarstjórnar,
Jón Páll Kristófersson bæjarfulltrúi,
Steinar Lúðvíksson bæjarfulltrúi,
Grétar Ingi Erlendsson bæjarfulltrúi,
Þrúður Sigurðardóttir bæjarfulltrúi,
Guðmundur Oddgeirsson bæjarfulltrúi,
Sesselía Dan Róbertsdóttir 2. varamaður,
Elliði Vignisson bæjarstjóri, Sandra Dís Hafþórsdóttir .
Fundargerð ritaði: Sandra Dís Hafþórsdóttir, sviðsstjóri


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 1908036 - Ósk um lausn frá störfum bæjarstjórnar
Fyrir fundinum lá bréf frá Rakel Sveinsdóttur bæjarfulltrúa D-lista þar sem hún biðst lausnar frá störfum sínum sem bæjarfulltrúi vegna flutnings úr sveitarfélaginu.

Bæjarstjórn færir Rakel þakkir fyrir vel unnin störf í þágu sveitarfélagsins og óskar henni velfarnaðar á nýjum vettvangi.
Niðurstaða fundar:
Lagt fram
2. 1806017 - Kosning í nefndir og ráð Sveitarfélagsins Ölfuss.
Þar sem Rakel Sveinsdóttir bæjarfulltrúi D lista hefur beðist lausnar frá störfum sínum sem bæjarfulltrúi þarf að kjósa í þau embætti sem hún gegndi.

Kosning varaforseta, tillaga um Steinar Lúðvíksson. Samþykkt samhljóða.
Kosning í stjórn Tónlistarskóla Árnesinga, tillaga um Kristínu Magnúsdóttur. Samþykkt samhljóða.
Kosning í Framkvæmdastjórn Héraðsnefndar Árnesinga, tillaga um Kristínu Magnúsdóttur. Samþykkt samhljóða.
Kosning 1.varamanns í bæjarráð, tillaga um Kristínu Magnúsdóttur.Samþykkt samhljóða.
Kosning 2.varamanns í bæjarráð, tillaga um Gest Þór Kristjánsson. Samþykkt samhljóða.
Niðurstaða fundar:
Samþykkt
3. 1803036 - Persónuvernd.
Fyrir fundinum lágu drög að persónuverndaryfirlýsingu sveitarfélagsins til staðfestingar. Yfirlýsingin verður birt á heimasíðu sveitarfélagins.

Bæjarstjórn samþykkir persónuverndaryfirlýsingu sveitarfélagsins og felur starfsmönnum að koma henni til kynningar á heimasíðu sveitarfélagsins.
Niðurstaða fundar:
Samþykkt
Fundargerð
4. 1907001F - Hafnarstjórn Þorlákshafnar - 37
Fundargerð Hafnarstjórnar Þorlákshafnar frá 03.07.2019 lögð fram.

1. 1907001 - Samningur við Smávélar ehf. Til kynningar.
2. 1906011 - Hafnarframkvæmdir Þorlákshöfn. Til kynningar.
3. 1601008 - Þorlákshöfn: Fjármál og rekstur. Til kynningar.
4. 1907002 - Efnistaka úr fjöru. Samþykkt samhljóða.
5. 1907004 - Leyfi til að breyta fenderum vegna nýja Herjólfs. Til kynningar.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.
Niðurstaða fundar:
Staðfest
5. 1907003F - Bæjarráð Ölfuss - 313
Fundargerð bæjarráðs Ölfuss frá 18.07.2019 lögð fram.

1. 1906023 - Vatnsveita Grásteinn. Samþykkt samhljóða.
2. 1906024 - Fjarlægð íbúðarhúsa frá alifuglabúum. Samþykkt samhljóða.
3. 1907003 - Kaup á teikningaskanna. Samþykkt samhljóða.
4. 1906026 - Breyting á sveitarfélagamörkum. Samþykkt samhljóða.
5. 1907010 - Ályktun um heimavist við FSu Selfossi. Samþykkt samhljóða.
6. 1903046 - Viðræður um breytt sveitarfélagamörk. Samþykkt samhljóða.
7. 1810058 - Tilkynning um niðurfellingu af vegaskrá. Samþykkt samhljóða.
8. 1602017 - Fjármál Fjárhagsupplýsingar Sveitarfélagið Ölfus 2019. Til kynningar.
9. 1902035 - Fjárhags- og framkvæmdaáætlun Ölfuss 2019-2022. Viðauki. Til kynningar.
10. 1907015 - Merking sveitarfélagamarka. Samþykkt samhljóða.
11. 1907009 - Staðan í kjaramálum Eflingar stéttarfélags. Samþykkt samhljóða.
12. 1907011 - Fjárhags- og framkvæmdaáætlun Ölfuss 2020-2023. Til kynningar.
13. 1711005 - Umsókn um styrk vegna Strandarkirkju. Samþykkt samhljóða.
14. 1804042 - Framkvæmdaleyfi Veitur gufulögn. Samþykkt samhljóða.
15. 1907021 - Ályktun um starfsemi Landbúnaðarháskóla Íslands að Reykjum. Samþykkt samhljóða.
16. 1904026 - Umsókn um tækifærisleyfi Hamingjan við hafið. Samþykkt samhljóða.
17. 1907013 - Skipulagsmál - Breyting á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025.Samþykkt samhljóða.
18. 1807016 - Framkvæmdaleyfi, vetnisstöð við Hellisheiðavirkjun. Til kynningar.
19. 1510019 - Skipulagsmál: Skipulag á landi við Skíðaskálann í Hveradölum. Til kynningar.

Fundagerð lögð fram og samþykkt samhljóða.
Niðurstaða fundar:
Staðfest
6. 1604036 - Fjallskil: Fundargerðir fjallskilanefndar.
Fundargerð Fjallskilanefndar frá 15.08.2019 lögð fram

Fundagerðin lögð fram og samþykkt samhljóða.
Niðurstaða fundar:
Staðfest
7. 1908001F - Bæjarráð Ölfuss - 314
Fundargerð bæjarráðs Ölfuss frá 15.08.2019 lögð fram.

1. 1602017 - Fjármál Fjárhagsupplýsingar Sveitarfélagið Ölfus 2019.Til kynningar
2. 1907022 - Kaup á bílalyftu. Samþykkt samhljóða.
3. 1904008 - Gatnagerð. Hraunshverfi. Samþykkt samhljóða.
4. 1908004 - Samráð- Stefna í úrgangsmálum. Samþykkt samhljóða.
5. 1908012 - Hljóðkerfi í íþróttahús og fimleikasal. Samþykkt samhljóða.
6. 1907029 - Ósk um stöðvun á vinnu Jarðaefnaiðnaðar. Samþykkt samhljóða.
7. 1907028 - Bréf frá Örnefnanefnd. Samþykkt samhljóða.
9. 1908015 - Stígur við Suðurstrandarveg. Samþykkt samhljóða.
8. 1908013 - Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga 2019-2033. Til kynningar.

Fundargerðin lögð fram og samþykkt samhljóða.
Niðurstaða fundar:
Staðfest
8. 1907002F - Markaðs- og menningarnefnd - 144
Fundargerð Markaðs- og menningarnefndar frá 02.07.2019 lögð fram.

1. 1907014 - Bæjarhátíð. Til kynningar.
2. 1907015 - Merking sveitarfélagamarka.Til kynningar.
3. 1907016 - Markaðsáherslur. Til kynningar.
4. 1907017 - Upplýsingaþjónust ferðamanna.Til staðfestingar.
5. 1907018 - Upplýsingaskitli við Raufarhólshelli. Til kynningar.
6. 1907019 - Sjáanleiki á samfélagsmiðlum. Til kynningar.

Fundargerðin lögð fram og samþykkt samhljóða.
Niðurstaða fundar:
Staðfest
9. 1908002F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 6
Fundargerð afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa frá 21.08.2019 lögð fram.

1.1907023-Unubakki 32 umsókn um lóð. Samþykkt samhljóða.
2.1907025-Vesturbakki 8 umsókn um lóð. Samþykkt samhljóða.
3.1908026-Vesturbakki 6 umsókn um lóð. Samþykkt samhljóða.
4.1908001-Umsókn um rekstrarleyfi Bakkelsi. Samþykkt samhljóða.
5.1907005-Egilsbraut 26 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi. Samþykkt samhljóða.
6.1907020-Bakki 2 lóð 171684 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi. Samþykkt samhljóða.
7.1906019-Sambyggð 18 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi. Samþykkt samhljóða.
8.1906018-Sambyggð 20 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi. Samþykkt samhljóða.
9.1908022-Klettagljúfur 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi. Samþykkt samhljóða.
10.1908023-Pálsbúð 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi. Samþykkt samhljóða.
11.1907007-Básahraun 41 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi. Samþykkt samhljóða.
12.1908024-Pálsbúð 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi. Samþykkt samhljóða.
13.1907006-Hjarðarból lóð 192117 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi. Samþykkt samhljóða.
14.1908025-Pálsbúð 11 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi. Samþykkt samhljóða.

Fundargerðin lögð fram og samþykkt samhljóða
Niðurstaða fundar:
Staðfest
10. 1907004F - Skipulags-, bygginga- og umhverfisnefnd - 106
Fundargerð Skipulags, bygginga og umhverfisnefndar frá 22.08.2019 lögð fram.

1.1906015-Erindisbréf nefnda. Samþykkt samhljóða.
2.1812037-Unubakki 50. Samþykkt samhljóða.
3.1510032-Skipulagsmál. Biskupabúðir, gata sem liggur um Búðahverfi, lokun. Samþykkt samhljóða.
4.1907031-Umsókn um framkvæmdarleyfi endurheimtar votlendis. Samþykkt samhljóða.
5.1903028-Bæjarmerki Sveitarfélagsins Ölfuss. Samþykkt samhljóða.
6.1506103-Menningarmál Báturinn Friðrik Sigurðsson varðveisla. Samþykkt samhljóða.
7.1610015-Aðalskipulagsbreyting, Riftún. Samþykkt samhljóða.
8.1704028-Skipulagsáform Hjarðarból. Samþykkt samhljóða.
9.1905051-Deiliskipulag Mánastaðir 1 og 2. Samþykkt samhljóða.
10.1904021-Skipulag - Reykjabraut 2. Samþykkt samhljóða.
11.1908016-Þjónustuhús við Reykjadal. Samþykkt samhljóða.
12.1908027-Tankþró við Hafnarskeið. Samþykkt samhljóða.
13.1908011-Vindorka á Mosfellsheiði. Samþykkt samhljóða.
14.1907026-Framkvæmdir við dælustöðina á Bakka. Samþykkt samhljóða.
15.1906027-Deiliskipulagslýsing Friðarstaðareitur í Hveragerði. Samþykkt samhljóða.
16.1704020-Móttöku og flokkunarstöð. Samþykkt samhljóða.
17.1907012-DSK Bakkar.Samþykkt samhljóða.
18.1908034-Deiliskipulag skíðasvæði Bláfjöllum. Samþykkt samhljóða.
19.1908032-Framkvæmdarleyfi nýr strengur að Laxabraut. Samþykkt samhljóða.
20.1511022-Nesbraut 25 - Eldisstöðin Ísþór. Samþykkt samhljóða.
21.1907030-Friðlýsing á Háhitasvæði Brennisteinsfjalla. Samþykkt samhljóða.
23.1902034-Rammaskipulag. Samþykkt samhljóða.

Fundagerð lögð fram og samþykkt samhljóða.

Niðurstaða fundar:
Staðfest
Fundargerðir til kynningar
11. 1601020 - Hreinlætismál Fundargerðir stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands.
Fundargerðir stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands frá 11.06.2019, 09.07.2019 og 13.08.2019 lagðar fram til kynningar.
Niðurstaða fundar:
Lagt fram
12. 1602012 - Samstarf sveitarfélaga: Fundargerðir stjórnar SASS.
Fundargerðir stjórnar SASS frá 28.06.2019 og 16.08.2019 lagðar fram til kynningar.
Niðurstaða fundar:
Lagt fram
13. 1603005 - Samstarf sveitarfélaga: Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 21.06.2019 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða fundar:
Staðfest
14. 1603010 - Málefni fatlaðs fólks: Fundargerðir stjórnar Bergrisans.
Fundargerð stjórnar Bergrisans frá 26.06.2019 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða fundar:
Staðfest
Mál til kynningar
15. 1607014 - Skóla og velferðarmál Fundargerðir skólaþjónustu og velferðarnefndar Árnesþings.
Fundargerð stjórnar NOS frá 21.05.2019 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða fundar:
Staðfest
Forseti lagði til í lok fundar að reglulegur fundur bæjarstjórnar sem á að vera fimmtudaginn 29.ágúst verði felldur niður.

Samþykkt samhljóða.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:20 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?