Fundargerðir

Til bakaPrenta
Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 8

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
10.10.2019 og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu: Sigmar Björgvin Árnason skipulags- og byggingarfulltrúi,
Kristinn Pálsson starfsmaður skipulags,-bygg.- og umhverfissviðs,
Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Skipulags og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 1910007 - Klængsbúð 21-23 - Umsókn um lóð
Hrímgrund sækir um lóð fyrir raðhús í Klængsbúð 21-23. Umsækjandi sækir um lóðina Katlahraun 14-20 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt úthlutun á Katlahrauni 14-20.
Þar sem að 2 umsækjendur eru um sömu lóð miðast afgreiðsla við samþykktar lóðaúthlutunarreglur sveitarfélagsins, skv 4. gr 8. mgr. Hrímgrund ehf. er þegar handhafi óbyggðra lóða. Klængsbúð 21-23 er úthlutuð öðrum aðila en Hrímgrun ehf. fær þess í stað Katlahraun 14-20.
2. 1910024 - Klængsbúð 21-23 umsókn um lóð
Hnullungur ehf. sækir um lóðir fyrir raðhús í Klængsbúð 21-23.
Afgreiðsla: Samþykkt
Þar sem að 2 umsækjendur eru um sömu lóð miðast afgreiðsla við samþykktar lóðaúthlutunarreglur sveitarfélagsins skv.4. gr 8. mgr. Því er lóð úthlutað til Hnullungs ehf.
3. 1909042 - Katlahraun 1-5 - Umsókn um lóð
Rúnar Þór Haraldsson sækir um lóð fyrir raðhús í Katlhrauni 1-5. Umsækjandi sækir um lóðina Núpahraun 20-26 til vara.
Afgreiðsla: Synjað
Tveir umsækjendur eru um sömu lóð en þar sem Rúnar Þór fær lóðina Katlahraun 2-6 nýtur hann ekki forgangs skv. úthlutunarreglum.
4. 1909039 - Katlahraun 1-5 - Umsókn um lóð
Guðmundur Ólafur Hauksson sækir um lóð fyrir raðhús í Katlhrauni 1-5. Umsækjandi sækir um lóðina Núpahraun 20-26 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt
Tveir umsækjendur eru um lóð, skv. úthlutunarreglum nýtur Guðmundur Ólafur forgangs þar sem annar umsækjandinn hefur fengið úthlutaðri lóð.
5. 1909037 - Katlahraun 2-6 - Umsókn um lóð
Rúnar Þór Haraldsson sækir um lóð fyrir raðhús í Katlhrauni 2-6. Umsækjandi sækir um lóðina Katlahraun 8-12 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt.
6. 1909040 - Katlahraun 2-6 - Umsókn um lóð
Rúnar Þór Haraldsson, fh. HR Verk ehf., sækir um lóð fyrir raðhús í Katlhrauni 2-6. Umsækjandi sækir um lóðina Katlahraun 8-12 til vara.
Afgreiðsla: Synjað
Skv. úthlutunarreglum 4. gr., 5. mgr. telst lögaðili og fyrirtæki í hans eigi sami aðilinn og er því umsókn synjað.
7. 1910029 - Katlahraun 7-11 - Umsókn um lóð
SÁ hús ehf. sækir um lóð fyrir raðhús í Katlahrauni 7-11.
Afgreiðsla: Samþykkt
8. 1909041 - Katlahraun 8-12 - Umsókn um lóð
Rúnar Þór Haraldsson, fh. Bucs ehf., sækir um lóð fyrir raðhús í Katlhrauni 8-12. Umsækjandi sækir um lóðina Katlahraun 1-5 til vara.
Afgreiðsla: Synjað
Tveir umsækjendur eru um sömu lóð, en skv. úthlutunarreglum 4. gr., 5. mgr. telst lögaðili og fyrirtæki í hans eigi sami aðilinn. Þar sem Rúnar Þór fær aðra lóð nýtur hann ekki forgangs.
9. 1909038 - Katlahraun 8-12 - Umsókn um lóð
Hjalti Gíslason sækir um lóð fyrir raðhús í Katlhrauni 8-12. Umsækjandi sækir um lóðina Katlahraun 1-5 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt
Tveir umsækjendur eru um lóð, skv. úthlutunarreglum nýtur Hjalti Gíslason forgangs þar sem annar umsækjandinn hefur fengið úthlutaðri lóð.
10. 1910015 - Núpahraun 19-25 - Umsókn um lóð
Eyþór Ingi Kristinsson sækir um lóð fyrir raðhús í Núpahrauni 19-25.
Þar sem 2 umsækjendur eru um lóðina og Eyþór Ingi hefur hlotið aðra lóð nýtur hann ekki forgangs.
Afgreiðsla: Synjað
11. 1910016 - Núpahraun 19-25 - Umsókn um lóð
Bjarni Bjarnason sækir um lóð fyrir raðhús í Núpahrauni 19-25.
Þar sem 2 umsækjendur eru um lóðina og hinn umsækjandi nýtur ekki forgangs er lóð úthlutað Bjarna Bjarnasyni.
Afgreiðsla: Samþykkt
12. 1909047 - Núpahraun 20-26 - Umsókn um lóð
Hrund Guðmundsdóttir sækir um lóð fyrir raðhús í Núpahrauni 20-26. Umsækjandi sækir um lóðina Núpahrauni 35-41 til vara.
Þar sem 2 umsækjendur eru um lóðina ætti að fara fram spiladráttur en annar umsækjandinn samþykkti úthlutun til Hrundar.
Afgreiðsla Samþykkt.
13. 1909049 - Núpahraun 20-26 - Umsókn um lóð
Byggingafélagið Borg ehf. sækir um lóð fyrir raðhús í Núpahraun 20-26. Umsækjandi sækir um lóðina Núpahraun 19-25 til vara.
Þar sem 2 umsækjendur eru um lóðina ætti að fara fram spiladráttur en forsvarsmaður Byggingafélagsins Borgar samþykkti að láta lóðina frá sér.
Afgreiðsla: Synjað
14. 1910017 - Núpahraun 27-33 - Umsókn um lóð
Bjarni Bjarnason sækir um lóð fyrir raðhús í Núpahrauni 27-33.
Þar sem 2 umsækjendur eru um lóðina og hvorugur umsækjandi nýtur forgangs fer fram spiladráttur. Spiladrátt annast starfsmenn eftir samþykkt umsækjanda.
Bjarni fær ekki lóðina.
Afgreiðsla: Synjað
15. 1910013 - Núpahraun 27-33 - Umsókn um lóð
Eyþór Ingi Kristinsson sækir um lóð fyrir raðhús í Núpahrauni 27-33.
Þar sem 2 umsækjendur eru um lóðina og hvorugur umsækjandi nýtur forgangs fer fram spiladráttur. Spiladrátt annast starfsmenn eftir samþykkt umsækjanda.
Eyþór fær lóðina.
Afgreiðsla: Samþykkt
16. 1910012 - Núpahraun 35-41 - Umsókn um lóð
Eyþór Ingi Kristinsson sækir um lóð fyrir raðhús í Núpahrauni 35-41.
Þar sem 2 umsækjendur eru um lóðina og hinn umsækjandi nýtur ekki forgangs er lóð úthlutað Eyþóri Inga Kristinssyni.
Afgreiðsla: Samþykkt
17. 1910018 - Núpahraun 35-41 - Umsókn um lóð
Bjarni Bjarnason sækir um lóð fyrir raðhús í Núpahrauni 35-41.
Þar sem 2 umsækjendur eru um lóðina og Bjarni hefur hlotið aðra lóð nýtur hann ekki forgangs.
Afgreiðsla: Synjað
18. 1907023 - Unubakki 32 umsókn um lóð
Króksafl ehf. sótti um athafnarlóð að Unubakka 32, umsókn tekin fyrir á 6. fundi afgreiðslunefndar. Erindi var frestað.
Þar sem ekki er hægt að úthluta Unubakka 32 var ákveðið í samráði við umsækjanda að úthluta Króksafli lausri lóð að Unubakka 23.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:00 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?