| |
| 1. 2510057 - Merkjalýsing - Uppskipting landeignar - Sandbakki DRE | |
| Afgreiðsla skipulags- og umhverfisnefndar: Samþykkt | | |
|
| 2. 2510071 - Vegaúrbætur vegna vindmylluflutninga | |
| Afgreiðsla skipulags- og umhverfisnefndar: Erindi samþykkt. | | |
|
| 3. 2510075 - Hafnarsandur 2 - Stækkun lóðar vegna tengivirkis | |
| Afgreiðsla skipulags- og umhverfisnefndar: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að auglýsa tillöguna í samræmi við 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. | | |
|
| 4. 2510003 - Hrókabólsvegur 1 - aukið nýtingarhlutfall Hjarðarból DSKbr | |
| Afgreiðsla skipulags- og umhverfisnefndar: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að auglýsa tillöguna í samræmi við 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. | | |
|
| 5. 2504133 - Hvoll í Ölfusi - nýtt deiliskipulag | |
| Afgreiðsla skipulags- og umhverfisnefndar: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að ganga frá málinu í samræmi við 1. málsgrein 42. grein skipulagslaga nr. 123/2010. | | |
|
| 6. 2510076 - Spóavegur 13 - óveruleg deiliskipulagsbreyting | |
| Afgreiðsla skipulags- og umhverfisnefndar: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulags og byggingarfulltrúum verði heimilað að samþykkja breytinguna og ganga frá málinu í samræmi við 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. | | |
|
| 7. 2510077 - Golfklúbbur Þorlákshafnar - stækkun æfingarsvæðis | |
| Afgreiðsla skipulags- og umhverfisnefndar: Nefndin fellst á beiðnina, með þeim fyrirvara að umrætt svæði er á skipulagssvæði hafnarinnar og kemur til með að víkja fyrir hafnarstarfsemi á næstu 10 - 15 árum. | | |
|
| 8. 2510078 - Alvarlegar athugasemdir vegna fráveitumála í Hveragerði og áhrifa á íbúa í Ölfusi | |
| Afgreiðsla skipulags- og umhverfisnefndar: Nefndin tekur undir alvarleika málsins og ljóst að það hefur áhrif á daglegt líf margra íbúa eins og sjá má á fjölda undirskrifta við erindið. Nefndin felur skipulagsfulltrúa og starfsmönnum sveitarfélagsins að hafa samband við Hveragerðisbæ og Heibrigðiseftirlit Suðurlands og gæta hagsmuna íbúa Ölfuss í málinu. | | |
|
| 9. 2510079 - Merkjalýsing - Uppskipting landeignar - Arnarvík, Álftavík, Fálkavík, Hrafnavík, Kríuvík | |
| Afgreiðsla skipulags- og umhverfisnefndar: Samþykkt | | |
|
| 10. 2510080 - Hafnarsandur 2 - stækkun tengivirkis - Óv. ASKbr | |
| Afgreiðsla skipulags- og umhverfisnefndar: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að ganga frá málinu í samræmi við 2. málsgr. 36. gr. skipulagslaga nr 123/2010. | | |
|