Fundargerðir

Til bakaPrenta
Framkvæmda- og hafnarnefnd - 74

Haldinn í fjarfundi,
28.10.2025 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Guðbergur Kristjánsson formaður,
Grétar Ingi Erlendsson varaformaður,
Erla Sif Markúsdóttir aðalmaður,
Berglind Friðriksdóttir aðalmaður,
Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Davíð Halldórsson umhverfisstjóri,
Fundargerð ritaði: Sigmar B Árnason, Sviðstjóri og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2510086 - Vetrarþjónusta í Ölfusi 2025-þéttbýlið
Niðurstöður útboðs á vetrarþjónustu lögð fyrir nefndina.

1 tilboð barst í útboði.

Fólkvangur ehf 127.314.000.- 136% af kostnaðaráætlun

Kostnaðaráætlun 93.600.000.-

Afgreiðsla: Frestað. Nefndin felur starfsmönum að ræða við tilboðshafa.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:40 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?