Fundargerðir

Til bakaPrenta
Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 64.

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
03.07.2024 og hófst hann kl. 11:00
Fundinn sátu: Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Kristina Celesova starfsmaður skipulags,-bygg.- og umhverfissviðs,
Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Skipulags og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2308027 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Gljúfurárholt land 7 - Flokkur 2
Haukur Ásgeirsson sækir um byggingarleyfi fyrir hönd eiganda fyrir viðbyggingu þ.e stækkun á núverandi íbúðarhúss. samkv. teikningum frá verkfræðistofu Hauks Ásgeirssonar dags. ágúst.2023
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
2. 2311035 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hafnarskeið 12, Svartasker 2 - Flokkur 1
Guðjón Þórir Sigfússon f/h lóðarhafa Lýsi hf sækir um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu tankþróar fyrir 3 stk. 1500 m3 tanka ásamt steyptri þró. samkv. teikningu frá VGS dags. 03.11.2023
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
3. 2406032 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Vellir gistihús - Flokkur 1
Eldhestar ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir tvö 15 m2 smáhýsi, festar niður með jarðvegsskrúfum, samkv. teikningum frá Pétri Bolla Jóhannessyni dags. 17.11.2023


Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
4. 2406033 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 13 - Flokkur 2
Eiríkur Vignir Pálsson f/h lóðarhafa Styrmir Freyr Sigurðsson sækir um byggingarleyfi fyrir einbýli á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu samkv. teikningu frá Pro-Ark dags. 21.05.2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
5. 2406068 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hnjúkamói 16 - Flokkur 2
Hnjúkamói ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir 5. hæða fjölbýlishús með 22 íbúðum af fjölbreyttri stærð samkv. teikningu frá TEIKNA dags. 20.06.2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
6. 2406034 - Umsókn um stöðuleyfi - Bolalda 2 (L232610)
Arnar Snær Rafnsson f/h lóðarhafa Vélhjólaíþróttaklúbburinn sækir um stöðuleyfi fyrir gámur/gámar, teikningar liggja ekki fyrir.
Afgreiðsla: Frestað. Ófullnægjandi gögn, vantar teikningar eða myndir af húsum/gámum.
7. 2406074 - Umsókn um stöðuleyfi - Hveradalir skíðaskáli (L172316)
Grettir Rúnarsson sækir um stöðuleyfi f/h eiganda Heklubyggð ehf. fyrir tveimur gámum, annar er sem klósett og hinn er hugsaður sem geymsla. Gámar eru báðir 20 feta. Einnig er óska eftir að fá setja upp bráðabyrgðar skjólvegg úr timbri til að loka af heita potta og gamla gufubað sem hafa verið á staðnum.
Afgreiðsla: Stöðuleyfi samþykkt. Veitt til eins árs.
8. 2406035 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Flísa- og Múrkompaníið ehf. sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 18 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram útdráttur. Að honum loknum fékk Jökull Ástþór Ragnarsson lóðina úthlutaða.
9. 2406036 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Múrkompaníið ehf. sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.6 í úthlutunarreglum
10. 2406037 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Birgir Sigurðsson sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 18 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram útdráttur. Að honum loknum fékk Jökull Ástþór Ragnarsson lóðina úthlutaða.
11. 2406038 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Viktoría Sif Reynisdóttir sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 18 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram útdráttur. Að honum loknum fékk Jökull Ástþór Ragnarsson lóðina úthlutaða.
12. 2406039 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Alexander Guðmundsson sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 18 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram útdráttur. Að honum loknum fékk Jökull Ástþór Ragnarsson lóðina úthlutaða.
13. 2406040 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Erla Alexandersdóttir sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 18 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram útdráttur. Að honum loknum fékk Jökull Ástþór Ragnarsson lóðina úthlutaða.
14. 2406041 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
BK Steinslípun ehf. sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
15. 2406042 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Grétar Bjarnason sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 18 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram útdráttur. Að honum loknum fékk Jökull Ástþór Ragnarsson lóðina úthlutaða.
16. 2406043 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Kristján Andrésson f/h Torfabær ehf. sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
17. 2406044 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Friðgeir Stefánsson f/h FGeirnagli ehf. sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
18. 2406045 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Hurðaskellir ehf. sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
19. 2406046 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Eyrún Sara Helgadóttir sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 18 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram útdráttur. Að honum loknum fékk Jökull Ástþór Ragnarsson lóðina úthlutaða.
20. 2406047 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Harpa Hrönn Grétarsdóttir sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 18 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram útdráttur. Að honum loknum fékk Jökull Ástþór Ragnarsson lóðina úthlutaða.
21. 2406052 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Silfurtak ehf. sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 18 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram útdráttur. Að honum loknum fékk Jökull Ástþór Ragnarsson lóðina úthlutaða.
22. 2406053 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Úlfar Bjarki Stefánsson sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 18 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram útdráttur. Að honum loknum fékk Jökull Ástþór Ragnarsson lóðina úthlutaða.
23. 2406054 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Fortis ehf. sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12 sótt er um lóðina Bárugötu 35 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 18 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram útdráttur. Að honum loknum fékk Jökull Ástþór Ragnarsson lóðina úthlutaða.

Samþykkt að úthluta lóðina Bárugata 35
24. 2406055 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Guðni Þór Þorvaldsson f/h Þurá ehf. sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 18 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram útdráttur. Að honum loknum fékk Jökull Ástþór Ragnarsson lóðina úthlutaða.
25. 2406056 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Sigurður Grétar Marinósson sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 18 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram útdráttur. Að honum loknum fékk Jökull Ástþór Ragnarsson lóðina úthlutaða.
26. 2406057 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Silja Mist Sturludóttir sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 18 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram útdráttur. Að honum loknum fékk Jökull Ástþór Ragnarsson lóðina úthlutaða.
27. 2406058 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Heiðar Þór Hafþórsson sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 18 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram útdráttur. Að honum loknum fékk Jökull Ástþór Ragnarsson lóðina úthlutaða.
28. 2406059 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Kaltverk ehf. sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
29. 2406061 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Kolbrún Vignisdóttir sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 18 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram útdráttur. Að honum loknum fékk Jökull Ástþór Ragnarsson lóðina úthlutaða.
30. 2406062 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
db-dreifing ehf. sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
31. 2406063 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Jökull Ástþór Ragnarsson sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12.
Afgreiðsla: Samþykkt. Þar sem 18 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram útdráttur. Að honum loknum fékk Jökull Ástþór Ragnarsson lóðina úthlutaða.
32. 2406064 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Vilhjálmur Þór Gunnarsson sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 18 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram útdráttur. Að honum loknum fékk Jökull Ástþór Ragnarsson lóðina úthlutaða.
33. 2406065 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Ufsasund ehf. sækir um lóðina Fríðugata 8-10-12.
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.11 í úthlutunarreglum
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?