| |
| 1. 2511079 - Lista og menningarsjóður Ölfuss - umsóknir 2025 | |
Bæjarráð samþykkir að styrkja eftirfarandi verkefni sem öll rúmast innan reglna sjóðsins:
Skáldakvöld á aðventu í Ölfusi: 150.000 kr Opnunargarðtónleikar bæjarhátíðar: 535.000 kr. Lúðrasveit Þorlákshafnar, teiknimyndatónleikar: 700.000 kr.
Samþykkt samhljóða. | | |
|
| 2. 2512038 - Beiðni um styrk | |
Bæjarráð getur því miður ekki orðið við beiðninni þar sem hún rúmast ekki innan fjárhagsáætlunar.
Samþykkt samhljóða.
| | |
|
| 3. 2510086 - Vetrarþjónusta í Ölfusi 2025-þéttbýlið | |
Bæjarráð samykkir samninginn og felur bæjarstjóra að undirrita hann fyrir hönd sveitarfélagsins.
Samþykkt samhljóða.
| | |
|