Fundargerðir

Til bakaPrenta
Stjórn vatnsveitu - 23

Haldinn Verið - fundarsalur Ölfus Cluster,
17.11.2025 og hófst hann kl. 10:15
Fundinn sátu: Grétar Ingi Erlendsson formaður,
Björn Kjartansson aðalmaður,
Arnar Árnason aðalmaður,
Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Fundargerð ritaði: Sigmar B Árnason, Sviðsstjóri/byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2511043 - Framtíðar uppbygging á dreifikerfi vatnsveitu fyrir Þéttbýlið
Fyrir nefndina liggur erindi um framtíðar uppbyggingu vatnsbóls þéttbýlis. Inná fundin mæta þeir Sverrir Óskar Elefsen og Bjarki Kristjánsson frá verkfræðistofunni Cowi og Sveinn ÓLi Pálmarsson og Eric Myer frá Vatnaskil sem eru ráðgjafar í þessum málum hjá Ölfussi og fara yfir rannsóknir og mælingar.
Afgreiðsla; Frestað
2. 2203022 - Kaldavatns lögn að Akurholti
Landeigandi hefur óskað eftir að stjórn vatnsveitu greiði kostnað eða vinnulið við stofnlögnina.
Afgreiðsla: Nefndin samþykkir að sjá um bæði efniskostnað ásamt vinnulið við vatnslögn. Eingöngu fyrir þann hluta stofnlagnar sem nýtist í áframhaldandi tengingu á milli vatnsbóla, sjá mynd í fylgiskjali (rauð lína á mynd)
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:30 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?