| Til baka | Prenta |
| Fjallskilanefnd - 11 |
Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
19.11.2025 og hófst hann kl. 17:30 | | Fundinn sátu: Halldór Guðmundsson aðalmaður,
Björn Kjartansson formaður,
Snorri Þórarinsson varamaður,
Páll Stefánsson aðalmaður,
Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir aðalmaður,
Vilhjálmur Baldur Guðmundsson varamaður,
| | Fundargerð ritaði: Sigurður Steinar Ásgeirsson, Sviðsstjóri Skipulags- og lögfræðisviðs | | | |
| | Dagskrá: | | | | | 1. 2511042 - Girðing frá Húsmúlarétt að sveitarfélagamörkum | |
Afgreiðsla Fjallskilanefndar: Nefndin þakkar erindið. Taka þarf til sérstakrar skoðunar hvernig gróðurfar er á þessu svæði og hversu miklu fé það þolir að sé beitt á það. Þá þarf að fá afstöðu annarra sveitarfélaga og landeigenda sem hagsmuna hafa að gæta í málinu, þ.e. Reykjavíkur, Kópavogs, Mosfellsbæ, Þingvallasveit, Kjós, ON, Vegagerðar og annarra. Nefndin ákveður að fresta afgreiðslu málsins að svo stöddu, þar til meiri upplýsingar liggja fyrir.
| | |
|
| | Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00 |
|
|
| Til baka | Prenta |