| |
| 1. 2601001 - Húsnæðisáætlun Ölfuss 2026 | |
| Afgreiðsla skipulags- og umhverfisnefndar: Lagt fram | | |
|
| 2. 2504075 - Þorlákshafnarlína 2 ASKbr | |
Afgreiðsla skipulags- og umhverfisnefndar: Nefndin tekur undir mikilvægi samráðs við Veitur varðandi legu strengs og að þveranir hitaveitulagna verði hannaðar þannig að ekki þurfi að raska rekstri þeirra.
Varðandi ábendingar Náttúruverndarstofnunar er tekið fram að nýr jarðstrengur er að mestu lagður meðfram stofnvegum og á þegar röskuðum svæðum. Leitast hefur verið við að velja legu sem hefur sem minnst áhrif á viðkvæmar vistgerðir og fuglalíf, og er settur inn skilmáli um að framkvæmdir fari utan varptíma fugla þar sem það á við. Einnig hefur verið metið að ekki sé þörf á frekari rökstuðningi vegna hrauna og verndarsvæða í ljósi núverandi landnotkunar.
Afgreiðsla skipulags- og umhverfisnefndar: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að ganga frá málinu í samræmi við 3. mgr. 30. gr. og 2. málsgrein 32. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. | | |
|
| 3. 2601075 - Þorlákshafnarvegur deiliskipulag | |
| Afgreiðsla skipulags- og umhverfisnefndar: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að auglýsa tillöguna í samræmi við 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. | | |
|
| 4. 2601076 - Grásteinn - fjölgun íbúðalóða og stækkun skipulagssvæðis - DSKbr | |
| Afgreiðsla skipulags- og umhverfisnefndar: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að auglýsa tillöguna í samræmi við 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. | | |
|
| 5. 2402017 - Grímslækjarheiði - Hraunkvíar DSK | |
| Afgreiðsla skipulags- og umhverfisnefndar: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að ganga frá málinu í samræmi við 1. málsgrein 42. grein skipulagslaga nr. 123/2010. | | |
|
| 6. 2402057 - Br. DSK Gljúfurárholt 23 og 24 | |
| Afgreiðsla skipulags- og umhverfisnefndar: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að ganga frá málinu í samræmi við 1. málsgrein 42. grein skipulagslaga nr. 123/2010. | | |
|
| 7. 2601079 - Umsókn um framkvæmdaleyfi - Þorlákshafnarvegur-Þrengslavegur | |
| Afgreiðsla skipulags- og umhverfisnefndar: Nefndin fagnar framkvæmdinni enda lagfæringar á veginum orðnar vel tímabærar. Framkvæmdaleyfi veitt. | | |
|
| 8. 2511028 - Egilsbraut 9 DSKbr. - Lóð fyrir hjúkrunarheimili | |
| Afgreiðsla skipulags- og umhverfisnefndar: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að ganga frá málinu í samræmi við 1. málsgrein 42. grein skipulagslaga nr. 123/2010. | | |
|
| 9. 2504076 - Hafnarsvæði H3 og samfélagsþjónustusvæði S4 - stækkun skipulagssvæðis - ASKbr | |
| Afgreiðsla skipulags- og umhverfisnefndar: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að ganga frá málinu í samræmi við 3. mgr. 30. gr. og 2. málsgrein 32. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. | | |
|
| 10. 2601080 - Umsókn um framkvæmdaleyfi - vinnsluholur á borsvæði B6 í Hverahlíð | |
| Afgreiðsla skipulags- og umhverfisnefndar: Framkvæmdaleyfi veitt. | | |
|
| 11. 2601040 - Merkjalýsing - Uppskipting lóðar - Laxabraut 43 | |
| Afgreiðsla skipulags- og umhverfisnefndar: Samþykkt. | | |
|