Fundargerðir

Til bakaPrenta
Skipulags- og umhverfisnefnd - 18

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
18.03.2021 og hófst hann kl. 08:15
Fundinn sátu: Björn Kjartansson varaformaður,
Þór Emilsson formaður,
Óskar Ragnarsson 3. varamaður,
Jón Páll Kristófersson aðalmaður,
Vilhjálmur Baldur Guðmundsson 1. varamaður,
Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri, Gunnlaugur Jónasson skipulagsfulltrúi, Davíð Halldórsson Gestur.
Fundargerð ritaði: Gunnlaugur Jónasson, skipulagsfulltrúi
Í upphafi fundar lagði formaður til að 3 mál yrðu tekin á dagskrá með afbrigðum. Það eru mál nr. 3, 4 og 5 sem fjalla öll um heimild Vegagerðarinnar til að stofna lóðir undir vegsvæði. Var það samþykkt samhljóða


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2103001 - Uppgræðslusjóður Ölfuss. Umsóknir 2021.
Komnar eru inn umsóknir um styrki úr Uppgræðslusjóði Ölfuss sem auglýst var eftir. Alls komu 8 umsóknir að upphæð 6.280.000 kr. Til úthlutunar er 3.475.000 kr.
Í viðhengi er tillaga að styrkveitingum.

Uppgræðslusjóði er heimilt að veita landeigendum, Sveitarfélaginu Ölfusi, félagasamtökum og öðrum umráðahöfum lands styrki til landbótaverkefna. Hlutfall styrkja getur numið allt að 2/3 af áætluðum heildarkostnaði, þ.e. kostnaði við vinnu, tæki og kaup á aðföngum til verksins.

Afgreiðsla: Tillaga að styrkveitungum samþykkt. Eftirtaldir styrkir veittir:

1. Landgræðsla ríkisins, milli vega og vestan gamla vegar. Áburðargjöf
Kostnaður: 1.970.000 kr.
Eigið framlag og aðrir styrkir: 650.000 kr.
33% af heildarkostnaði.
Sótt um: 1.320.000 kr.
Afgreiðsla: Veitt 500.000 kr.

2. Landgræðsla ríkisins, vestan Hengils. Áburðargjöf
Kostnaður: 2.813.000 kr.
Eigið framlag og aðrir styrkir: 1.300.000 kr. 46,2% af heildarkostnaði. Sótt um: 1.513.000 kr.
Afgreiðsla: Veitt 711.000 kr.

3. Landgræðsla ríkisins, austan Þorlákshafnar innan við Kampinn í átt að þjóðvegi. Áburðargjöf
Kostnaður: 1.773.000 kr.
Eigið framlag og aðrir styrkir: 583.000 kr.
33% af heildarkostnaði. Sótt um: 1.190.000 kr.
Afgreiðsla: Veitt 450.000 kr.

4. Skógræktar- og uppgræðslufélag Ölfus, Uppgræðsla, gróðursetning og áburðargjöf í skógarreit félagsins á Þorlákshafnarsandi. Áburðargjöf og plöntun
Kostnaður: 2.380.000 kr.
Eigið framlag og aðrir styrkir: 830.000 kr.
35% af heildarkostnaði. Sótt um: 1.550.000 kr.
Afgreiðsla: Veitt 604.000 kr.

5. Skógræktar- og uppgræðslufélag Ölfus, Uppgræðsla, gróðursetning og áburðargjöf í
skógarreit félagsins á Þorlákshafnarsandi. Slóðagerð
Kostnaður: 960.000 kr.
Eigið framlag og aðrir styrkir: 260.000 kr.
27% af heildarkostnaði. Sótt um: 700.000 kr.
Afgreiðsla: Veitt 243.000 kr.

6. Kristján Andrésson, uppgræðsla og áburðargjöf á svæði vestan við Torfabæ/Þorkelsgerði 2. Áburðargjöf og dreifing á hrossataði.
Kostnaður: 1.000.000 kr.
Eigið framlag og aðrir styrkir: 500.000 kr.
50% af heildarkostnaði. Sótt um: 500.000 kr.
Afgreiðsla: Veitt 254.000 kr.

7. Hestamannafélagið Háfeti, uppgræðsla og áburðargjöf á svæði vestan við hesthúsahverfið. Áburður.
Kostnaður: 1.200.000 kr.
Eigið framlag og aðrir styrkir: 600.000 kr.
50% af heildarkostnaði. Sótt um: 600.000 kr.
Afgreiðsla: Veitt 304.000 kr.

8. Skógræktin, klipping og stunga á græðlingum af ösp og víði á Hafnarsandi. Verkefnið tengist Þorláksskógaverkefninu beint. Plöntun.
Kostnaður: 1.600.000 kr.
Eigið framlag og aðrir styrkir: 800.000 kr.
50% af heildarkostnaði. Sótt um: 800.000 kr.
Afgreiðsla: Veitt 406.000 kr.
2. 2103044 - Lóðarúthlutunarreglur breytingar 2021
Sviðstjóri leggur til að lóðarúthlutunarreglur verði endurskoðaðar.
Afgreiðsla: Málinu vísað til sviðsstjóra sem komi með tillögu að breytingu á næsta fund nefndarinnar
3. 2103052 - Stofnun lóðar undir vegsvæði Svöluvegur 12
Vegagerðin sækir um að stofna lóð undir vegsvæði úr landinu Svöluvegur 12
Afgreiðsla: Samþykkt að stofna megi lóð úr landinu Svöluvegur 12
4. 2103051 - Stofnun lóðar undir vegsvæði Spóavegur 4
Vegagerðin sækir um að leyft verði að stofna lóð undir vegsvæði úr landinu Spóavegur 4
Afgreiðsla: Samþykkt að stofna megi lóð undir vegsvæði úr landinu Spóavegur 4
5. 2103054 - Stofnun lóðar undir vegsvæði Kvíarhóll C
Vegagerðin sækir um að stofna lóð undir vegsvæði úr landinu Kvíarhóll C
Afgreiðsla: Samþykkt að stofna megi umbeðna lóð
6. 2103011 - DSK deiliskipulagsbreyting Lindarbær B
Lóðareigandi leggur fram deiliskipulagsbreytingu sem heimilar að byggð verði allt að 450 fermetra skemma á lóðinni Lindarbær B. Við breytinguna verður nýtingarhlutfall á lóðinni 0,16 sem er í samræmi við aðalskipulag þar sem lóðin er skilgreind í þéttbýlinu Árbæ.
Afgreiðsla: Nefndir beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að ganga frá málinu í samræmi við 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br.
7. 1810046 - Deiliskipulag íbúðir - Ingólfshvoll
Arkís ehf leggur fram skipulagslýsingu fyrir hönd landeiganda þar sem gert er ráð fyrir 4 íbúðarhúsum í landi Ingólfshvols í Ölfusi.
Afgreiðsla: Nefndir beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að ganga frá málinu í samræmi við 1. og 2. málsgrein 40. greinar skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br.
8. 2103042 - ASK og DSK Þórustaðanáma
EFLA ehf leggur fram skipulagslýsingu vegna fyrirhugaðra aðalskipulagsbreytingar og deiliskipulags fyrir Þórustaðnámu. Skipulagið er í samræmi við nýlega umsögn Skipulagsstofnunnar um umhverfismat vegna námunnar.
Afgreiðsla: Nefndir beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að ganga frá málinu í samræmi við 1. og 2. málsgrein 40. greinar skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br.
9. 2103043 - ASK og DSK Íbúasvæði við Hjalla
Landeigendur óska eftir því að 25 ha landsvæði sunnan við Þorlákshafnarveg í landi Hjalla verði skilgreint sem íbúðasvæði í næsta aðalskipulagi.
Afgreiðsla: Skipulagsnefnd tekur jákvætt í að á svæðinu verði íbúðarsvæði og vísar málinu til nefndar um heildarendurskoðun aðalskipulags.
10. 2009012 - ASK og DSK Vesturbyggð
Jees arkitektar og Kristinn Pálsson leggja fram hugmyndir að deiliskipulagi fyrir nýtt hverfi vestan núverandi byggðar. Í fyrsta áfanga er gert ráð fyrir um 100 íbúðum í lágreistum fjölbýlishúsum, raðhúsum og einbýlishúsum.
Afgreiðsla: Lagt fram, nefndin leggur til að deiliskipulagið verði unnið áfram á þessum nótum. Nefndin leggur til að það verði skoðað að setja inn parhúsalóðir og hvort Selvogsbrautin geti tekið "hlykk" þannig að allt hverfið færist eilítið til norðurs í samræmi við skipulagssvæðið í skipulagslýsingunni.
11. 2102094 - Orkuveita Reykjavíkur - sameining lóða í Jarðhitagörðum
Orkuveita Reykjavíkur óskar eftir að sameina lóðir sem áður hafa verið stofnaðar í Jarðhitagarði á Hellisheiði. Lóðirnar voru á sínum tíma stofnaðar í samræmi við deiliskipulag svæðisins. Orkuveitan hyggst stofna lóðirnar aftur þegar þörf verður fyrir þær. Þetta er gert til að minka rekstrarkostnað svæðisins.
Óskað er eftir að lóðirnar séu látnar renna saman við Kolviðarhól lóð 1 landnr. 199792. Lóðirnar sem óskað er eftir samruna eru:
- Draugavellir 12, landnr. 228911
- Draugavellir 10, landnr. 228910
- Draugavellir 8, landnr. 228909
- Draugavellir 6, landnr. 228908
- Draugavelli 4, landnr. 228907
- Draugavellir 2, landnr. 228906
- Engidalsvegur 2, landnr. 228905
- Svínavellir 2, landnr. 228941
- Svínavellir 4, landnr. 228943
- Svínavellir 1, landnr. 228940
- Svínavellir 3, landnr. 228942
- Suðurvellir 2, landnr. 228937
- Suðurvellir 4, landnr. 228939
- Suðurvellir 1, landnr. 228936
- Suðurvellir 3, landnr. 228938
- Norðurvellir 12, landnr. 228923
- Norðurvellir 11, landnr. 228922
- Norðurvellir 9, landnr. 228921
- Norðurvellir 10, landnr. 228920
- Bolavellir 2, landnr. 228898
- Bolavellir 4, landnr. 228899
- Bolavellir 6, landnr. 228900
- Bolavellir 8, landnr. 228901
- Bolavellir 10, landnr. 228902
- Bolavellir 12, landnr. 228903
- Bolavellir 14, landnr. 228904
- Norðurvellir 5, landnr. 228914
- Norðurvellir 3, landnr. 228913
- Norðurvellir 1, landnr. 228912
- Sleggjuvellir 12, landnr. 228935
- Sleggjuvellir 1, landnr. 228924
- Sleggjuvellir 3, landnr. 228925
- Sleggjuvellir 5, landnr. 228926
- Sleggjuvellir 7, landnr. 228927
- Sleggjuvellir 9, landnr. 228928
- Sleggjuvellir 11, landnr. 228929
- Sleggjuvellir 2, landnr. 228930
- Sleggjuvellir 4, landnr. 228931
- Sleggjuvellir 6, landnr. 228932
- Sleggjuvellir 8, landnr. 228933
- Sleggjuvellir 10, landnr. 228934

Afgreiðsla: Frestað. Nefndin óskar eftir frekari gögnum frá Orkuveitunni um framtíðaráform á svæðinu.
12. 2103015 - Sogn - stofnun lóðar
Veitur óska eftir að stofna 99 m2 lóð fyrir dælustöð úr landi Sogns í samræmi við lóðarblað í viðhengi sem EFLA hefur unnið.
Afgreiðsla: Stofnun lóðar samþykkt
13. 2101025 - DSK Stofnun lóðar fyrir fjarskiptamastur í landi Bjarnarstaða í Selvogi
Sótt er um að stofna lóð undir fjarskiptamastur í landi Bjarnarstaða í Selvogi. Aðal- og deiliskipulag vegna lóðarinnar er í auglýsingu um þessar mundir.
Afgreiðsla: Samþykkt að stofna megi lóðina þegar deiliskipulagið hefur tekið gildi.
14. 2103045 - Umsókn um stofnun lóðar Gljúfur II
Landeigandi óskar eftir að stofna lóð undir hús sitt Gljúfur II vegna landskipta hjá Atvinnuvega - og nýsköpunarráðuneyti.
Afgreiðsla: Stofnun samþykkt
15. 2103006 - Kolviðarhólslína - beiðni um umsögn
Skipulagsstofnun biður um umsögn sveitarfélagsins um tilkynningu Landsnets til Skipulagsstofnunnar um ákvörðunar um matsskyldu á Kolviðarhólslínu. Kolviðarhólslína er 220 kV háspennulína um 17 km löng. Framkvæmdin sem um er að ræða er endurnýjun á 34 möstrum sem sett verða á eldri undirstöður. Línan er hluti Búrfellslínu 2 sem er frá 1972.
Afgreiðsla: Sveitarfélagið Ölfus er sammála niðurstöðu Landsnets sem fram kemur í tilkynningunni, að ekki sé um matsskylda framkvæmd að ræða enda er verið að endurnýja eldri línu.
Fundargerð
18. 2103003F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 22
Afgreiðsla: Lagt fram
18.1. 2102074 - Núpahraun 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Kjartan Sigurbjartsson f/h lóðarhafa Eyrar ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir raðhúsi samkv. teikningum frá Pro-ark teiknistofa dags. 04.02.21
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar uppfærðum teikningum og skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
18.2. 2102073 - Núpahraun 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Kjartan Sigurbjartsson f/h lóðarhafa Alpan ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir raðhúsi samkv. teikningum frá Pro-ark teiknistofa dags. 04.02.21
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar uppfærðum teikningum og skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
18.3. 2103035 - Hafnarskeið 20 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Guðmundur Hjaltason f/h lóðarhafa Fiskmarkað Íslands hf. sækir um byggingarleyfi fyrir iðnaðarhúsi samkv. teikningum frá Eflu dags. mars.2021
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
18.4. 2103033 - Raufarhóll 0 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Guðmundur Hjaltason f/h lóðarhafa Raufarhóll ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir Bíslag framan við inngang inn í Raufarhólshelli í Ölfusi samkv. teikningum frá Eflu dags. 22.12.2020
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
18.5. 2103014 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Sigurður Þ. Jakobsson f/h Rarik ohf. tilkynnir um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi vegna spennistöðvar við Þurárhraun.
Afgreiðsla: Samþykkt
18.6. 2102077 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 21
Magnea Sturludóttir sækir um lóðina Þurárhraun 21 fyrir einbýlishús.
Afgreiðsla: Samþykkt
18.7. 2102078 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 10
Geir Steinþórsson og Moeko Takemoto sækja um lóðina Þurárhraun 10 fyrir einbýlishús, sótt er um lóðina Þurárhtraun 12 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt
18.8. 2102079 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 12
Kristín Ólöf Steinþórsdóttir sækir um lóðina Þurárhraun 12 fyrir einbýlishús, sótt er um lóðina Þurárhraun 10 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt
18.9. 2103040 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 19
Vilhjálmur Kristjánsson sækir um lóð fyrir einbýlishús.
Afgreiðsla: Samþykkt
18.10. 2103041 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 13-17
Anna Linda Sigurðardóttir sækir um lóðina Þurárhraun 13-17 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Þurárhraun 7-11 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 5. Að loknum spiladrætti fær Gluggagerðin ehf. lóðina úthlutaða.
18.11. 2103039 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 7-11
Arnar Þór Smárason sækir um lóðina Þurárhraun 7-11 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Þurárhraun 1-5 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 11. Að loknum spiladrætti fær Kjarnabyggð ehf. lóðina úthlutaða.
18.12. 2103038 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 7-11
Fjallborg ehf sækir um lóðina Þurárhraun 7-11 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Þurárhraun 1-5 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 11. Að loknum spiladrætti fær Kjarnabyggð ehf. lóðina úthlutaða.
18.13. 2103037 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 1-5
Íbygg ehf. sækir um lóðina Þurárhraun 1-5 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Þurárhraun 7-11 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 12. Að loknum spiladrætti fær Fjallborg ehf. lóðina úthlutaða.
18.14. 2103036 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 13-17
Hrímgrund ehf sækir um lóðina Þurárhraun 13-17 fyrir raðhús.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 5. Að loknum spiladrætti fær Gluggagerðin ehf. lóðina úthlutaða.
18.15. 2103034 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 13-17
Íbygg ehf. sækir um lóðina Þurárhraun 13-17 fyrir raðhús.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 5. Að loknum spiladrætti fær Gluggagerðin ehf. lóðina úthlutaða.
18.16. 2103032 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 13-17
EMAR Byggingavörur ehf. sækir um lóðina Þurárhraun 13-17 fyrir raðhús.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 5. Að loknum spiladrætti fær Gluggagerðin ehf. lóðina úthlutaða.
18.17. 2103031 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 13-17
Gluggagerðin ehf. sækir um lóðina Þurárhraun 13-17 fyrir raðhús.
Afgreiðsla: Samþykkt. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Fjöldi gildra umsókna var 12. Að loknum spiladrætti fær Gluggagerðin ehf. lóðina úthlutaða.
18.18. 2103030 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 7-11
Smári Friðjónsson sækir um lóðina Þurárhraun 7-11 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Þurárhraun 1-5 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 11. Að loknum spiladrætti fær Kjarnabyggð ehf. lóðina úthlutaða.
18.19. 2103028 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 1-5
Arnar Þór Smárason sækir um lóðina Þurárhraun 1-5 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Þurárhraun 7-11 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 12. Að loknum spiladrætti fær Fjallborg ehf. lóðina úthlutaða.
18.20. 2103027 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 7-11
Agnar Tómas Möller f/h ATM ehf. sækir um lóðina Þurárhraun 7-11 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Þurárhraun 1-5 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 11. Að loknum spiladrætti fær Kjarnabyggð ehf. lóðina úthlutaða.
18.21. 2103026 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 1-5
Agnar Tómas Möller f/h ATM ehf. sækir um lóðina Þurárhraun 1-5 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Þurárhraun 7-11 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 12. Að loknum spiladrætti fær Fjallborg ehf. lóðina úthlutaða.
18.22. 2103024 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 1-5
Hannes Árdal f/h RedRiverRoad ehf. sækir um lóðina Þurárhraun 1-5 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Þurárhraun 7-11 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 12. Að loknum spiladrætti fær Fjallborg ehf. lóðina úthlutaða.
18.23. 2103025 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 7-11
Hannes Árdal f/h RedRiverRoad ehf. sækir um lóðina Þurárhraun 7-11 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Þurárhraun 1-5 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 11. Að loknum spiladrætti fær Kjarnabyggð ehf. lóðina úthlutaða.
18.24. 2103022 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 7-11
Íbygg ehf. sækir um lóðina Þurárhraun 7-11 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Þurárhraun 1-5 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 11. Að loknum spiladrætti fær Kjarnabyggð ehf. lóðina úthlutaða.
18.25. 2103021 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 1-5
Fjallborg ehf. sækir um lóðina Þurárhraun 1-5 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Þurárhraun 7-11 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Fjöldi gildra umsókna var 12. Að loknum spiladrætti fær Fjallborg ehf. lóðina úthlutaða.
18.26. 2103020 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 1-5
Andrés Pálmason f/h Kdalur ehf. sækir um lóðina Þurárhraun 1-5 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Þurárhraun 13-17 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 12. Að loknum spiladrætti fær Fjallborg ehf. lóðina úthlutaða.
18.27. 2103019 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 7-11
Andrés Pálmason f/h Kdalur ehf. sækir um lóðina Þurárhraun 7-11 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Þurárhraun 1-5 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 11. Að loknum spiladrætti fær Kjarnabyggð ehf. lóðina úthlutaða.
18.28. 2103018 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 13-17
Andrés Pálmason f/h Kdalur ehf. sækir um lóðina Þurárhraun 13-17 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Þurárhraun 7-11 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 5. Að loknum spiladrætti fær Gluggagerðin ehf. lóðina úthlutaða.
18.29. 2102093 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 7-11
Arnar Már Kristinsson f/h B35 ehf. sækir um lóðina Þurárhraun 7-11 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Þurárhraun 1-5 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 11. Að loknum spiladrætti fær Kjarnabyggð ehf. lóðina úthlutaða.
18.30. 2102092 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 7-11
Arnar Már Kristinsson f/h Blásandur ehf. sækir um lóðina Þurárhraun 7-11 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Þurárhraun 1-5 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 11. Að loknum spiladrætti fær Kjarnabyggð ehf. lóðina úthlutaða.
18.31. 2102091 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 7-11
Arnar Már Kristinsson f/h Ari ehf. sækir um lóðina Þurárhraun 7-11 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Þurárhraun 1-5 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 11. Að loknum spiladrætti fær Kjarnabyggð ehf. lóðina úthlutaða.
18.32. 2102090 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 7-11
Arnar Már Kristinsson f/h Klettur byggingarfélag ehf. sækir um lóðina Þurárhraun 7-11 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Þurárhraun 1-5 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 11. Að loknum spiladrætti fær Kjarnabyggð ehf. lóðina úthlutaða.
18.33. 2102089 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 7-11
Arnar Már Kristinsson f/h Timbur ehf. sækir um lóðina Þurárhraun 7-11 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Þurárhraun 1-5 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 11. Að loknum spiladrætti fær Kjarnabyggð ehf. lóðina úthlutaða.
18.34. 2102088 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 1-5
Arnar Már Kristinsson f/h B35 ehf. sækir um lóðina Þurárhraun 1-5 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Þurárhraun 7-11 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 12. Að loknum spiladrætti fær Fjallborg ehf. lóðina úthlutaða.
18.35. 2102087 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 1-5
Arnar Már Kristinsson f/h Blásandur ehf. sækir um lóðina Þurárhraun 1-5 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Þurárhraun 7-11 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 12. Að loknum spiladrætti fær Fjallborg ehf. lóðina úthlutaða.
18.36. 2102086 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 1-5
Arnar Már Kristinsson f/h Ari ehf. sækir um lóðina Þurárhraun 1-5 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Þurárhraun 7-11 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 12. Að loknum spiladrætti fær Fjallborg ehf. lóðina úthlutaða.
18.37. 2102085 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 1-5
Arnar Már Kristinsson f/h Klettur byggingarfélag ehf. sækir um lóðina Þurárhraun 1-5 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Þurárhraun 7-11 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 12. Að loknum spiladrætti fær Fjallborg ehf. lóðina úthlutaða.
18.38. 2102084 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 1-5
Arnar Már Kristinsson f/h Timbur ehf. sækir um lóðina Þurárhraun 1-5 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Þurárhraun 7-11 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 12. Að loknum spiladrætti fær Fjallborg ehf. lóðina úthlutaða.
18.39. 2102083 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 1-5
Hrímgrund ehf. sækir um lóðina Þurárhraun 1-5 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Þurárhraun 7-11 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 12. Að loknum spiladrætti fær Fjallborg ehf. lóðina úthlutaða.
18.40. 2102082 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 7-11
Kjarnabyggð ehf. sækir um lóðina Þurárhraun 7-11 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Þurárhraun 1-5 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Fjöldi gildra umsókna var 12. Að loknum spiladrætti fær Kjarnabyggð ehf. lóðina úthlutaða.
18.41. 2102081 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 1-5
Kjarnabyggð ehf. sækir um lóðina Þurárhraun 1-5 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Þurárhraun 7-11 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 12. Að loknum spiladrætti fær Fjallborg ehf. lóðina úthlutaða.
18.42. 2102080 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 7-11
Anna Lind Sigurðardóttir sækir um lóðina Þurárhraun 7-11 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Þurárhraun 1-5 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 11. Að loknum spiladrætti fær Kjarnabyggð ehf. lóðina úthlutaða.
Mál til kynningar
16. 2010008 - Vindorkugarður á Mosfellsheiði - umsögn
Í apríl gaf nefndin Skipulagsstofnun umsögn um Vindorkugarða á Mosfellsheiði. Nú liggur ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu fyrir. Skýrsla með ákvörðun stofnunarinnar er í viðhengi ásamt umsögn Ölfus frá því í apríl.
Afgreiðsla: Lagt fram.
17. 2012036 - Þrjár nýjar borholur á Hellisheiði - umsögn
Skipulags- og umhverfisnefnd skilaði umsögn til Skipulagsstofnunnar í janúar um 3 nýjar borholur á Hellisheiði. Skipulagsstofnun komst að sömu niðurstöðu og við að borholurnar væru ekki matsskyldar. Í viðhengi er skjal sem inniheldur greinargerð um ákvörðun stofnunarinnar.
Afgreiðsla: Lagt fram
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:15 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?