| |
| 1. 2507001 - Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss 2026-2029 | |
Grétar Ingi Erlendsson og Hrönn Guðmundsdóttir tóku til máls.
Lagt er til að vísa fjárhags- og framkvæmdaáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss 2026-2029 til síðari umræðu.
Samþykkt samhljóða.
Tekið var fundarhlé kl.17:20, fundi framhaldið kl. 17:30.
| | |
|
| 2. 2505012 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2025 | |
Grétar Ingi Erlendsson tók til máls.
Lagt er til að samþykkja viðaukann. Samþykkt samhljóða.
| | |
|
| 3. 2510090 - Beiðni um heimild til töku yfirdráttar | |
Samþykkt samhljóða.
| | |
|
| 4. 2511072 - Lóðaúthlutunarreglur Sveitarfélagsins Ölfuss 2025-2026 | |
Grétar Ingi Erlendsson, Vilhjálmur Baldur Guðmundsson og Elliði Vignisson tóku til máls.
Óskað var eftir fundarhléi kl.17:40. Fundi fram haldið kl. 17:50.
Vilhjálmur Baldur Guðmundsson lagði fram tillögu um að eftirfarandi yrði bætt við reglurnar: Ef fjöldi gildra umsókna um auglýstar lóðir er meiri en fjöldi lóða sem í boði eru við fyrstu úthlutun lóðanna skal útdráttur fara fram að viðstöddum fulltrúa sýslumannsembættisins á Selfossi.
Tillagan lögð fyrir fundinn og hún samþykkt samhljóða.
Reglurnar lagðar í heild sinni fyrir fundinn og þær samþykktar samhljóða.
| | |
|
| 5. 2511052 - Samþyktir Byggðasafns Árnesinga breytingar 2025 | |
Grétar Ingi Erlendsson tók til máls.
Samþykkt samhljóða að vísa samþykktunum til síðari umræðu. | | |
|
| 6. 2511054 - Samþykktir Listasafns Árnesinga breytingar 2025 | |
| Samþykkt samhljóða að vísa samþykktunum til síðari umræðu. | | |
|
| 7. 2511053 - Samþykktir Héraðsskjalasafns Árnesinga breytingar 2025 | |
| Samþykkt samhljóða að vísa samþykktunum til síðari umræðu. | | |
|
| 8. 2511057 - Beiðni um samstarf í barnaverndarþjónustu við Ölfus og Hveragerði | |
| Samþykkt samhljóða. | | |
|
| 9. 2511037 - Gjaldskrár Sveitarfélagsins Ölfuss 2026 | |
Hrönn Guðmundsdóttir og Elliði Vignisson tóku til máls.
Lagt er til að gjaldskrám vegna ársins 2026 verði vísað til síðari umræðu.
Samþykkt samhljóða. | | |
|
| 10. 2511055 - Gjaldskrá Velferðarþjónustu Ölfuss 2026 | |
Lagt er til að gjaldskránum verði vísað til síðari umræðu.
Samþykkt samhljóða.
| | |
|
| 11. 2511070 - Gjaldskrá Þorlákshafnar 2026 | |
Lagt er til að gjaldskránni verði vísað til síðari umræðu.
Samþykkt samhljóða.
| | |
|
| 12. 2511078 - Útsvarsprósenta 2026 | |
Samþykkt samhljóða.
| | |
|
| 13. 2105036 - Fundartími bæjarstjórnar | |
Samþykkt samhljóða.
| | |
|
| 14. 2502019 - Útvíkkun þéttbýlismarka Þorlákshafnar ASKbr | |
| Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
| 15. 2511025 - Akurholt óv. DSKbr. - stofnun lóðar | |
| Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
| 16. 2508025 - Spóavegur 12 og 12a sameining lóða DSK | |
| Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
| 17. 2511028 - Egilsbraut 9 DSKbr. - Lóð fyrir hjúkrunarheimili | |
| Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
| 18. 2504076 - Hafnarsvæði H3 og samfélagsþjónustusvæði S4 - stækkun skipulagssvæðis - ASKbr | |
| Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
| 19. 2502047 - Réttarhola deiliskipulag | |
Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir vék af fundi við afgreiðslu á þessum lið.
Niðurstaða nefndarinnar staðfest.
Sigurbjörg kom aftur inn á fundinn.
| | |
|
| 20. 2511046 - Vesturbyggð 3.-4. áfangi - Óv. DSKbr vegna byggingarskilmála | |
| Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
| 21. 2410041 - M2 Óseyrarbraut - breyting á aðalskipulagi | |
Berglind Friðriksdóttir tók til máls og lagði fram eftirfarandi bókun:
Ég ítreka þá skoðun mína að hér sé stefnt að of þéttri byggð auk þess sem þrengt verði að athafnasvæði hafnar með tilheyrandi neikvæðum áhrifum á bæði atvinnusvæðið og íbúabyggð. Ætlunin er að á þessum reit rísi allt að 155 íbúðir sem gætu hýst hátt á fjórða hundrað íbúa en meðalfjöldi íbúa á heimili á Íslandi eru um 2,4 skv. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Ég er ekki ein um þessa skoðun eins og kom fram bæði í fjölda umsagna og á opnum íbúafundi sem sveitarfélagið boðaði til þann 29. október sl. en þar mætti verkefnið mikilli andstöðu meðal íbúa.
Grétar Ingi Erlendsson og Hrönn Guðmundsdóttir tóku til máls.
Niðurstaða nefndarinnar lögð fyrir fundinn og hún staðfest með 6 atkvæðum, Berglind Friðriksdóttir greiddi atkvæði á móti.
| | |
|
| 22. 2511027 - Bolaölduvirkjun ASKbr | |
Grétar Ingi Erlendsson tók til máls.
Niðurstaða nefndarinnar staðfest með 6 atkvæðum. Berglind Friðriksdóttir sat hjá. | | |
|
| 23. 2509043 - Stækkun grunnskóla Þorlákshafnar - DSK | |
| Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
| 24. 2511056 - Samantekt úr ályktunum ársþings SASS 2025 | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
| |
| 25. 2511003F - Bæjarráð Ölfuss - 453 | |
1. 2312024 - Umsókn um lóð - Selvogsbraut 8. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 2. 2510091 - Beiðni um viðbótarfrest til nýtingar á byggingarrétti. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 3. 2510044 - Ósk um stækkun lóðar - Nesbraut 8. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 4. 2511011 - Fornleifarannsóknir við Egilsbraut - Aukafjárveiting. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 5. 2511009 - Beiðni um styrk vegna vinabæjarmóts í Ölfusi 2026. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 6. 2510085 - Erindi frá Viðburðarfélaginu Þollóween. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 7. 2511010 - Beiðni um skilmálabreytingu á skuldabréfi. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 8. 2510064 - Erindi frá knattspyrnufélaginu Ægi. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 9. 2511012 - Samstarf við Markaðsstofu Suðurlands. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 10. 2511013 - Kynning á leiðaáætlun landsbyggðarvagna. Til kynningar.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
| 26. 2511004F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 102 | |
1. 2510089 - Merkjalýsing - Samsett aðgerð - Selvogsbraut 2. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 2. 2511023 - Gistirými á efri hæð í iðnaðarhúsnæði - Vesturbakki 2. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 3. 2511024 - Skíðaskálinn í Hveradölum - Beiðni um heimild til að setja upp skilti. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 4. 2502019 - Útvíkkun þéttbýlismarka Þorlákshafnar ASKbr. Tekið fyrir sérstaklega. 5. 2511025 - Akurholt óv. DSKbr. - stofnun lóðar. Tekið fyrir sérstaklega. 6. 2508025 - Spóavegur 12 og 12a sameining lóða DSK. Tekið fyrir sérstaklega. 7. 2511026 - Kirkjuferjuhjáleiga DSK. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 8. 2511027 - Bolaölduvirkjun ASKbr. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 9. 2511028 - Egilsbraut 9 DSKbr. - Lóð fyrir hjúkrunarheimili. Tekið fyrir sérstaklega. 10. 2504076 - Hafnarsvæði H3 og samfélagsþjónustusvæði S4 - stækkun skipulagssvæðis - ASKbr. Tekið fyrir sérstaklega.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
| 27. 2510011F - Framkvæmda- og hafnarnefnd - 74 | |
1. 2510086 - Vetrarþjónusta í Ölfusi 2025-þéttbýlið
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
| 28. 2511001F - Framkvæmda- og hafnarnefnd - 75 | |
1. 2510086 - Vetrarþjónusta í Ölfusi 2025-þéttbýlið
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest. | | |
|
| 29. 2511009F - Stjórn vatnsveitu - 23 | |
1. 2511043 - Framtíðar uppbygging á dreifikerfi vatnsveitu fyrir þéttbýlið. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 2. 2203022 - Kaldavatns lögn að Akurholti. Niðurstaða nefndarinnar staðfest.
Grétar Ingi Erlendsson tók til máls
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
| 30. 2511008F - Fjallskilanefnd - 11 | |
1. 2511042 - Girðing frá Húsmúlarétt að sveitarfélagamörkum
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest. | | |
|
| 31. 2511007F - Fjölskyldu- og fræðslunefnd - 37 | |
1. 2311017 - Skýrsla skólastjóra. Til kynningar. 2. 2311012 - Skýrsla leikskólastjóra Bergheima. Til kynningar. 3. 2508002 - Skýrsla leikskólastjóra Hraunheima. Til kynningar. 4. 2510048 - Áheyrnafulltrúar leikskóla í fjölskyldu og fræðslunefnd. Til kynningar. 5. 2510073 - Breyting á skipuriti Sveitarfélagsins Ölfuss. Til kynningar. 6. 2511041 - Skólaþjónusta - staða mála hjá Miðstöð menntunar og skólaþjónustu. Til kynningar.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
| 32. 2511010F - Framkvæmda- og hafnarnefnd - 76 | |
1. 2510086 - Vetrarþjónusta í Ölfusi 2025-þéttbýlið. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 2. 2507001 - Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss 2026-2029. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 3. 2511044 - Heildstæða úttekt á öryggisviðbragði slökkviliðs og stöðu brunavarna í Ölfusi. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 4. 2501021 - Framkvæmdaráætlun 2024-25. Niðurstaða nefndarinnar staðfest.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
| 33. 2511012F - Stjórn vatnsveitu - 24 | |
1. 2511043 - Framtíðar uppbygging á dreifikerfi vatnsveitu fyrir þéttbýlið
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
| 34. 2511005F - Bæjarráð Ölfuss - 454 | |
1. 2507001 - Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss 2026-2029. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 2. 2208020 - Kotstrandarkirkjugarður viðhald. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 3. 2511069 - Viljayfirlýsing Sveitarfélagsins Ölfuss og húsnæðissamvinnufélagsins Búmanna hsf. Niðurstaða nefndarinnar staðfest.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
| 35. 2511014F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 103 | |
1. 2509043 - Stækkun grunnskóla Þorlákshafnar - DSK. Tekið fyrir sérstaklega. 2. 2511046 - Vesturbyggð 3.-4. áfangi - Óv. DSKbr vegna byggingarskilmála. Tekið fyrir sérstaklega. 3. 2502047 - Réttarhola deiliskipulag. Tekið fyrir sérstaklega. 4. 2410041 - M2 Óseyrarbraut - breyting á aðalskipulagi. Tekið fyrir sérstaklega. 5. 2511049 - Náma í lambafelli - Nýtt deiliskipulag. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 6. 2511072 - Lóðaúthlutunarreglur sveitarfélagsins Ölfus 2025-2026. Tekið fyrir sérstaklega. 7. 2511073 - Skipun nefndarmanna í nefnd um opin svæði. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 8. 2511027 - Bolaölduvirkjun ASKbr. Tekið fyrir sérstaklega. 9. 2511034 - Merkjalýsing - Samsett aðgerð - Porkelsgerði 1, Selvogur. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 10. 2511035 - Merkjalýsing - Uppskipting landeigna - Hafnarskeið DRE. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 11. 2511023 - Gistirými á efri hæð í iðnaðarhúsnæði - Vesturbakki 2. Niðurstaða nefndarinnar staðfest.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
| 36. 2511002F - Ungmennaráð - 6 | |
1. 2511005 - Erindisbréf ungmennaráðs. 2. 2511008 - Fjárhagsáætlun 2026.
Erla Sif Markúsdóttir tók til máls og lagði til að fjármunir yrðu settir í fjárhagsáætlun ársins til að gera battavöll við grunnskólann. Samþykkt samhljóða.
Fundargerðin lögð fram til kynningar. | | |
|
| 37. 2510010F - Öldungaráð - 11 | |
1. 2510081 - Aðstöðumál á Níunni - heilbrigðisþjónusta o.fl. 2. 2510083 - Leiguíbúðir á Níunni - matskerfi 3. 2510084 - Lýðheilsa eldri borgara - geðheilbrigði o.fl.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
| | |
|
| |
| 38. 1603005 - Samstarf sveitarfélaga Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
| Lagt fram til kynningar. | | |
|
| 39. 1602012 - Samstarf sveitarfélaga Fundargerðir stjórnar SASS. | |
| Lagt fram til kynningar. | | |
|
| 40. 2009052 - Fundargerðir Heilbrigðisnefndar Suðurlands | |
| Lagt fram til kynningar. | | |
|
| 41. 1601020 - Hreinlætismál Fundargerðir stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands. | |
| Lagt fram til kynningar. | | |
|
| 42. 1701032 - Fræðslumál Fundagerðir stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga. | |
| Lagt fram til kynningar. | | |
|
| 43. 1701026 - Brunamál Fundargerðir stjórnar Brunavarna Árnessýslu | |
| Lagt fram til kynningar. | | |
|
| 44. 1605028 - Samstarf sveitarfélaga Fundargerðir Héraðsnefndar Árnesinga. | |
| Lagt fram til kynningar. | | |
|