Tilkynning til barnaverndar

Upplýsingarnar sem skráðar eru hér berast til Barnaverndar Ölfuss og er móttaka þeirra staðfest með bréfi til tilkynnanda. Þú mátt skila á þínu móðurmáli, ef þú vilt.
You may write in your mother tongue, if you prefer. / Możesz napisać w swoim ojczystym języku, jeśli chcesz.

Barnavernd gætir fyllsta trúnaðar við vinnslu og skráningu persónuupplýsinga og er rík áhersla á að gæta öryggi þeirra. Hjá barnavernd er farið með persónuupplýsingar í samræmi við ákvæði laga um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.

Ef barnið er í bráðri hættu þarf að hringja í 112. Bakvakt Barnaverndar Ölfuss sinnir neyðartilvikum utan skrifstofutíma.

Upplýsingar um tilkynnanda


Upplýsingar um barn

Upplýsingar um forsjáraðila