Félagslegt húsnæði

ÞorlákshöfnFélagslegt húsnæði í Ölfusi

Félagslegar leiguíbúðir Sveitarfélagsins Ölfuss eru ætlaðar þeim fjölskyldum og einstaklingum sem ekki eru á annan hátt fær um að sjá sér fyrir húsnæði sökum lágra launa, þungrar framfærslubyrðar og annarra félagslegra erfiðleika.

Umsókn um félagslega leiguíbúð.
Reglur Sveitarfélagsins Ölfuss um leigurétt og úthlutun á leiguíbúðum

Upplýsingar um félagslegt húsnæði er hjá Velferðarþjónustu.
Eyrún Hafþórsdóttir er deildarstjóri velferðarþjónustu í Ölfusi.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?