Félagslegt húsnæði

ÞorlákshöfnFélagslegt leiguhúsnæði í Ölfusi

Félagslegar leiguíbúðir Sveitarfélagsins Ölfuss eru ætlaðar þeim fjölskyldum og einstaklingum sem ekki eru á annan hátt fær um að sjá sér fyrir húsnæði sökum lágra launa, þungrar framfærslubyrðar og annarra félagslegra erfiðleika.

Umsókn um félagslega leiguíbúð.
Reglur Sveitarfélagsins Ölfuss um félagslegt leiguhúsnæði

Upplýsingar um félagslegt leiguhúsnæði í eigu Sveitarfélagsins Ölfuss er hjá félagsráðgjafa velferðarþjónustunnar í síma 480 3800.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?