Félagslegt húsnæði

Félagslegar leiguíbúðir Sveitarfélagsins Ölfuss eru ætlaðar þeim fjölskyldum og einstaklingum sem ekki eru á annan hátt fær um að sjá sér fyrir húsnæði sökum lágra launa, þungrar framfærslubyrðar og annarra félagslegra erfiðleika.

Umsókn um félagslega leiguíbúð má finna hér
Reglur Sveitarfélagsins Ölfuss um leigurétt og úthlutun á leiguíbúðum

Upplýsingar um félagslegt húsnæði er á vegum félagsráðgjafa.
Eyrún Hafþórsdóttir er félagsráðgjafi í Ölfusi.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?