Fréttir

Vinakveðja til íbúa Þorlákshafnar frá nemendum í Grunnskólanum í Þorlákshöfn

Vinakveðja til íbúa Þorlákshafnar frá nemendum í Grunnskólanum í Þorlákshöfn

Í dag komu nemendur í Grunnskólanum í Þorlákshöfn saman og bjuggu til vinakveðjur til allra íbúa í Þorlákshöfn. Tvær bekkjardeildir komu saman, svokallaðir vinabekkir og föndruðu falleg kort sem síðan voru borin út á heimilin í bænum. Kortin berast í dag eða á morgun, föstudag. Þetta var skemmtileg…
Lesa fréttina Vinakveðja til íbúa Þorlákshafnar frá nemendum í Grunnskólanum í Þorlákshöfn
Kiwanisklúbburinn Ölver og Grunnskólinn í Þorlákshöfn gera samstarfssamning. Ágóði af jólaskókassa r…

Kiwanisklúbburinn Ölver og Grunnskólinn í Þorlákshöfn gera samstarfssamning. Ágóði af jólaskókassa rennur til nemendaferða

Á haustdögum komu nokkrir Kiwanismenn til fundar við skólastjórnendur í Grunnskólanum í Þorlákshöfn. Tilgangurinn var að finna vettvang til að styðja á jákvæðan hátt við unglinga í skólanum. Afrakstur fundarins var samningur sem ritað var undir fimmtudaginn 31. október. Samstarfssamningurinn felur …
Lesa fréttina Kiwanisklúbburinn Ölver og Grunnskólinn í Þorlákshöfn gera samstarfssamning. Ágóði af jólaskókassa rennur til nemendaferða
Söngstund á sal grunnskólans.

Söngstund á sal grunnskólans.

Í dag komu nemendur og kennarar saman á sal í söngstund. Gestur og Sissa voru búin að undirbúa nokkur sönglög sem kennarar voru búnir að æfa með nemendum. Allir nemendur skólans sungu saman fimm skemmtileg lög í dag. Þetta var virkilega skemmtileg stund og notaleg. Fyrirhugað er að hafa söngstund s…
Lesa fréttina Söngstund á sal grunnskólans.
Plastlaus september í Grunnskólanum í Þorlákshöfn

Plastlaus september í Grunnskólanum í Þorlákshöfn

Í september var svokallaður plastlaus september, sem er árvekniátak ætlað til að hvetja fólk til umhugsunar um ofgnótt og skaðsemi plasts í umhverfinu og benda á leiðir til að draga úr notkun á einnota plasti. Umhverfisnefnd grunnskólans ákvað að taka þátt í þessu nauðsynlega verkefni með því að hv…
Lesa fréttina Plastlaus september í Grunnskólanum í Þorlákshöfn
Jói Davíðs fræddi starfsfólk Grunnskólans í Þorlákshöfn um Þorlákshöfn

Jói Davíðs fræddi starfsfólk Grunnskólans í Þorlákshöfn um Þorlákshöfn

  Starfsfólk Grunnskólans í Þorlákshöfn fór í fræðslugöngu í gær (þriðjudag 18. september), ásamt Elliða Vignissyni, bæjarstjóra, undir stjórn Jóhanns Davíðssonar, eða Jóa Davíðs.  Jói leiddi fólkið um þorpið og miðlaði sinni alkunnu þekkingu til þeirra. Veðrið lofaði góðu og var frábært þangað ti…
Lesa fréttina Jói Davíðs fræddi starfsfólk Grunnskólans í Þorlákshöfn um Þorlákshöfn
Haustferð miðstigs.

Haustferð miðstigs.

  Miðstigið lagði upp í árlega haustferð að morgni mánudagsins 10. september. Fyrsti áfangastaður var Þrastarlundur þar sem snædd var morgunhressing. Næst lá leiðin að Ljósafossstöð en þar skoðaði hópurinn orkusýningu þar sem hægt var að leysa orku úr læðingi með því að nota eigin þyngd, styrk og a…
Lesa fréttina Haustferð miðstigs.
Haustferð yngsta stigs

Haustferð yngsta stigs

  Miðvikudaginn 12. september fóru nemendur á yngsta stigi Grunnskólans í Þorlákshöfn í haustferð. Spenna ríkti meðal nemenda sem sumir hverjir fóru í sína fyrstu rútuferð. Þetta árið skoðuðum við skemmtilega gagnvirka sýningu á LAVA-setrinu á Hvolsvelli og borðuðum nesti í brakandi haustsól og blí…
Lesa fréttina Haustferð yngsta stigs
Grunnskólinn í Þorlákshhöfn settur við hátíðlega athöfn.

Grunnskólinn í Þorlákshhöfn settur við hátíðlega athöfn.

Grunnskólinn í Þorlákshöfn var settur á miðvikudaginn, 22. ágúst, við hátíðlega stund í sal grunnskólans, að viðstöddum fjölmörgum nemendum og forráðamönnum þeirra. Það var Ólína Þorleifsdóttir, skólastjóri, sem setti skólann fyrir árið 2018-2019. Það er gaman að segja frá því að Ólína var sjálf nem…
Lesa fréttina Grunnskólinn í Þorlákshhöfn settur við hátíðlega athöfn.
Skólasetning skólaárið 2018-2019

Skólasetning skólaárið 2018-2019

Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn fer fram miðvikudaginn 22. ágúst næstkomandi, í sal grunnskólans.   Nemendur í 1.–5. bekk árg. 2008 – 2012, mæti kl. 9:30.   Nemendur í 6.–10. bekk árg. 2003 – 2007, mæti kl. 10:30.   Foreldrar/forráðamenn eru eindregið hvattir til að mæta með börnum sín…
Lesa fréttina Skólasetning skólaárið 2018-2019
Nýr aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Þorlákshöfn

Nýr aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Þorlákshöfn

Í vor var staða aðstoðarskólastjóra auglýst, þrjár umsóknir bárust. Eftir umsóknarferlið var Jónína Magnúsdóttir metin hæfust umsækjenda og ráðin í stöðuna.
Lesa fréttina Nýr aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Þorlákshöfn