Gróðursetning með umhverfis- og auðlindaráðherra
Á hverju ári sækir skólinn um að fá plöntur úr Yrkjusjóði til að gróðursetja með nemendum í 5. bekk. Í ár varð það verkefni þó stærra en vanalega þar sem nemendur fóru með rútu upp á svæði Þorláksskóga og fengu leiðsögn frá Hrönn Guðmundsdóttur í því hvernig á að bera sig að við gróðursetningu. Við …
31.05.2019