Fréttir

Lausar stöður frá og með 1. ágúst 2017

Grunnskólinn í Þorlákshöfn auglýsir eftirfarandi stöður lausar frá og með 1. ágúst 2017: Umsjónarkennara á miðstigi í 100% starf Íþróttakennara í 60 - 70% starf Í skólanum eru um 220 nemendur í 1. – 10. bekk og við hann starfar hæft og vel menntað starfsfólk. Mikill stöðugleiki hefur verið í …
Lesa fréttina Lausar stöður frá og með 1. ágúst 2017
Sigríður Fjóla, Birgitta Björt og Thelma Lind

Sigurvegarar Stóru upplestrarkeppninnar

Miðvikudaginn 29. mars var lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk haldin í Sunnulækjarskóla á Selfossi. 15 nemendur frá Selfossi, Eyrarbakka, Stokkseyri, Þorlákshöfn og Hveragerði lásu upp fyrir hönd sinna skóla. Nemendur okkar stóðu sig með stakri prýði og hreppti Sigríður Fjóla 1. sætið og…
Lesa fréttina Sigurvegarar Stóru upplestrarkeppninnar
Samræmd könnunarpróf í 9. og 10. bekk

Samræmd könnunarpróf í 9. og 10. bekk

Dagana 7. - 10. mars fara samræmd könnunarpróf fram í 9. og 10. bekk. Prófin eru rafræn og taka nemendur þau í tölvustofu skólans í fyrirfram ákveðnum hópum. Íslenska og hluti enskuprófsins eru fyrri tvo dagana og stærðfræði og hluti enskuprófsins seinni tvo dagana. Fram til þessa hefur framkvæmd prófanna gengið afar vel hjá okkur.
Lesa fréttina Samræmd könnunarpróf í 9. og 10. bekk
Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk

Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk

Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar var haldin á sal skólans mánudaginn 27. febrúar. Nemendur 7. bekkjar hafa staðið í ströngu allt frá Degi íslenskrar tungu 16. nóvember sl. við að undirbúa sig og stóðu þeir sig með stakri prýði. Það voru þau Birgitta Björt, Kristófer Logi og Sigríður Fjóla sem voru valin til að taka þátt í lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar og Rebekka Matthíasdóttir var valin varamaður. Við óskum þeim innilega til hamingju með þetta og góðs gengis í lokakeppninni.
Lesa fréttina Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk
Þátttakendur og dómarar.

Hæfileikakeppni í Frístund

Miðvikudaginn 8. febrúar var haldin hæfileikakeppni í Frístund. Fjölmargir krakkar stigu á stokk og sungu. Allir fengu viðurkenningu og stóðu sig með prýði. Sæunn Jóhanna í 2. bekk fékk sérstaka viðurkenningu fyrir flott atriði. Vonandi verður hæfileikakeppnin endurtekin í bráð.
Lesa fréttina Hæfileikakeppni í Frístund
Haustferðir

Haustferðir

Í síðustu viku fóru nemendur allra bekkjadeilda í haustferðir. Lagt var af stað snemma morguns í rútu frá Grunnskólanum í Þorlákshöfn. Nemendur elsta stigs byrjuðu á að fara að Ljósafossvirkjun í Soginu við Úlfljótsvatn sem er með eldri virkjunum landsins, gangsett 1937.
Lesa fréttina Haustferðir
Haustferðir

Haustferðir

Í síðustu viku fóru nemendur allra bekkjadeilda í haustferðir. Lagt var af stað snemma morguns í rútu frá Grunnskólanum í Þorlákshöfn. Nemendur elsta stigs byrjuðu á að fara að Ljósafossvirkjun í Soginu við Úlfljótsvatn sem er með eldri virkjunum landsins, gangsett 1937.
Lesa fréttina Haustferðir
Námsörðugleikar og sjálfsmynd

Námsörðugleikar og sjálfsmynd

Þann 8. sept. fengum við góðan gest í skólann. Það var Finnur Andrésson trésmiður og fyrrum nemandi hér við skólann. Hann bauð nemendum í 7.-10. bekk upp á erindi sem ber yfirskriftina „Námserfiðleikar, ADHD og sjálfsmynd".
Lesa fréttina Námsörðugleikar og sjálfsmynd
Námsörðugleikar og sjálfsmynd

Námsörðugleikar og sjálfsmynd

Þann 8. sept. fengum við góðan gest í skólann. Það var Finnur Andrésson trésmiður og fyrrum nemandi hér við skólann. Hann bauð nemendum í 7.-10. bekk upp á erindi sem ber yfirskriftina „Námserfiðleikar, ADHD og sjálfsmynd".
Lesa fréttina Námsörðugleikar og sjálfsmynd