Fræðsluganga um Þorlákshöfn - Hamingjan við hafið

Ferðamálafélag Ölfuss

Fræðsluganga um Þorlákshöfn - Hamingjan við hafið

Lagt af stað frá Selvogsbraut 41 kl. 19.

Göngustjóri verður Sigurður Steinar Ásgeirsson.

Gengið verður um nýja miðbæinn og nýjasta íbúðahverfið í átt að fiskeldinu og áfram að Hafnarnesvita þar sem gangan endar.

Allir velkomnir

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?