Jól í Ölfusi - jólavettlingar Ölfuss 2025

Hönnunarsamkeppni 

Ölfusingar geta dottið í föndurgírinn og hannað jólavettlinga sem verða til sýnis á Bókasafninu en við efnum til hönnunarsamkeppni á jólavettlingum Ölfuss 2025. Vettlingarnir þurfa að vera eigin hönnun og hugmyndaverk, prjónaðir, heklaðir, saumaðir eða endurunnir.

Lokaskil á vettlingum í samkeppnina er í bókasafnið 16. desember

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?