Rappnámskeið

Skemmtilegt sumarnámskeið fyrir börn í 4.-7.bekk. 

Smiðjurnar eru 2 - 2,5 klst á hóp og henta
best fyrir börn í 4.-7. bekk. Við byrjum á því að fræða þátttakendur um
rapptónlist og textasmíð og leggjum áherslu á hugtökin inntak, flæði
og flutningur. Seinni hluti smiðjunnar fer í það að semja texta undir
okkar handleiðslu og að prófa að flytja textann fyrir okkur og hina
þátttakendurna.

Skráning og upplýsingar hjá arny@olfus.is 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?