Fundargerðir

Til bakaPrenta
Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 21

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
15.02.2021 og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu: Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Gunnlaugur Jónasson Skipulagsfulltrúi,
Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Sviðstjóri og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2102056 - Unubakki 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Eiríkur V. Pálsson sækir um f/h eiganda um byggingarleyfi fyrir minniháttar breytingum innanhús. samkv. teikningum frá Pro-Ark teiknistofu dags. 15.12.2020
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
2. 2102043 - Núpahraun 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Eiríkur Vignir Pálsson f/h lóðarhafa Leiguþjónustuna ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir raðhúsi samkv. teikningum frá Pro-ark teiknistofa dags. 12.08.20
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
3. 2102026 - Kolviðarhóll 171751 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Lárus Ársælsson f/h Carbfix sækir um byggingarleyfi fyrir tímabundnar vinnubúðir sem hýsa stjórnbúnað fyrir þróunarverkefni Carbfix í Þrengslum. Þrír 20 feta gámar sem eru klæddir að utan með timbri. Gámahúsið stendur á lausum steyptum klumpum. Tvö kúluhús sem hlífa borholum.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
4. 2102036 - Selvogsbraut 24 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Þorvarður Lárus Björgvinsson f/h Ríkiseigna sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum innanhús samkv. teikningum frá Arkís arkitektum. dags. 07.01.21
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
5. 2102016 - Bláengi 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Kjartan Sigurbjartsson f/h lóðarhafa sækir um byggingarleyfi fyrir bílgeymslu samkv. teikningum frá Pro-Ark teiknistofa dags. 08.02.21
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
6. 2101021 - Sóltún 0 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Valur Arnarson f/h lóðarhafa sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi samkv. teikningum frá Cedrus ehf. dags. 11.10.20
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
7. 2101030 - Umsókn um lóð - Núpahraun 7-11
Kjarnabyggð ehf. sækir um lóðina Núpahraun 7-11 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Núpahraun 13-17 til vara.
Afgreiðsla: Synjað.
Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 5. Að loknum spiladrætti fær Pure glacial. lóðina úthlutaða.
8. 2101029 - Umsókn um lóð - Núpahraun 13-17
Kjarnabyggð ehf. sækir um lóðina Núpahraun 13-17 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Núpahraun 7-11 til vara.
Afgreiðsla: Synjað.
Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 4. Að loknum spiladrætti fær SÁ hús ehf. lóðina úthlutaða.
9. 2102055 - Umsókn um lóð - Núpahraun 13-17
SÁ Hús ehf. sækir um lóðina Núpahraun 13-17 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Núpahraun 7-11 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt að loknum spiladrætti að úthluta lóðina Núpahraun 13-17
10. 2102054 - Umsókn um lóð - Núpahraun 7-11
SÁ Hús ehf. sækir um lóðina Núpahraun 7-11 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Núpahraun 13-17 til vara.
Afgreiðsla: Synjað.
Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 4. Að loknum spiladrætti fær Pure glacial. lóðina úthlutaða.
11. 2102053 - Umsókn um lóð - Núpahraun 13-17
Arnar Már Kristinsson sækir um lóðina Núpahraun 13-17 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Núpahraun 7-11 til vara.
Afgreiðsla: Synjað.
Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 4. Að loknum spiladrætti fær SÁ hús ehf. lóðina úthlutaða.
12. 2102052 - Umsókn um lóð - Núpahraun 7-11
Sturlas ehf. sækir um lóðina Núpahraun 7-11 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Núpahraun 13-17 til vara.
Afgreiðsla: Synjað.
Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 5. Að loknum spiladrætti fær Pure glacial. lóðina úthlutaða.
13. 2102051 - Umsókn um lóð - Núpahraun 13-17
Sturlas ehf. sækir um lóðina Núpahraun 13-17 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Núpahraun 7-11 til vara.
Afgreiðsla: Synjað.
Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 4. Að loknum spiladrætti fær SÁ hús ehf. lóðina úthlutaða.
14. 2102048 - Umsókn um lóð - Núpahraun 7-11
Anna Lind Sigurðardóttir sækir um lóðina Núpahraun 7-11 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Núpahraun 13-17 til vara.
Afgreiðsla: Synjað.
Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 5. Að loknum spiladrætti fær Pure glacial. lóðina úthlutaða.
15. 2102045 - Umsókn um lóð - Núpahraun 13-17
Eyþór Almar Sigurðsson sækir um lóðina Núpahraun 13-17 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Núpahraun 7-11 til vara.
Afgreiðsla: Synjað.
Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 4. Að loknum spiladrætti fær SÁ hús ehf. lóðina úthlutaða.
16. 2102044 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 27
Hafdís Sigurðardóttir og Vilhjálmur Garðarsson sækja um lóðina Þurárhraun 27 fyrir einbýlishús.
Afgreiðsla: Samþykkt
17. 2102042 - Umsókn um lóð - Núpahraun 7-11
Hörður Már Lútherson sækir um lóðina Núpahraun 7-11 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Núpahraun 13-17 til vara.
Afgreiðsla: Synjað.
Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 5. Að loknum spiladrætti fær Pure glacial. lóðina úthlutaða.
18. 2102041 - Umsókn um lóð - Núpahraun 7-11
Hnullungur ehf. sækir um lóðina Núpahraun 7-11 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Núpahraun 13-17 til vara.
Afgreiðsla: Synjað.
Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 5. Að loknum spiladrætti fær Pure glacial. lóðina úthlutaða.
19. 2102040 - Umsókn um lóð - Núpahraun 7-11
Kolbrún Steinunn Hansdóttir sækir um lóðina Núpahraun 7-11 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Núpahraun 13-17 til vara.
Afgreiðsla: Synjað.
Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 5. Að loknum spiladrætti fær Pure glacial. lóðina úthlutaða.
20. 2102039 - Umsókn um lóð - Núpahraun 7-11
Þórarinn Karl Gunnarsson sækir um lóðina Núpahraun 7-11 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Núpahraun 13-17 til vara.
Afgreiðsla: Synjað.
Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 5. Að loknum spiladrætti fær Pure glacial. lóðina úthlutaða.
21. 2102038 - Umsókn um lóð - Núpahraun 13-17
Hilmar Andri Hilmarsson sækir um lóðina Núpahraun 13-17 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Núpahraun 7-11 til vara.
Afgreiðsla: Synjað.
Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 4. Að loknum spiladrætti fær SÁ hús ehf. lóðina úthlutaða.
22. 2102037 - Umsókn um lóð - Núpahraun 7-11
Hörður Már Lútherson f/h Pure Glacial air sækir um lóðina Núpahraun 7-11 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Núpahraun 13-17 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt að loknum spiladrætti að úthluta lóðina Núpahraun 7-11
23. 2102035 - Umsókn um lóð - Núpahraun 13-17
Ari Hermann Oddsson sækir um lóðina Núpahraun 13-17 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Núpahraun 7-11 til vara.
Afgreiðsla: Synjað.
Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 4. Að loknum spiladrætti fær SÁ hús ehf. lóðina úthlutaða.
24. 2102034 - Umsókn um lóð - Núpahraun 13-17
Hörður Már Lúthersson f/h Pure Glacial air sækir um lóðina Núpahraun 13-17 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Núpahraun 7-11 til vara.
Afgreiðsla: Synjað.
Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 4. Að loknum spiladrætti fær SÁ hús ehf. lóðina úthlutaða.
25. 2102033 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 27
Steinþór Ólafsson sækir um lóðina Þurárhraun 27 fyrir einbýlishús.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem umsækjandi sækir einnig um lóðina Þurárhraun 29 og fær hana úthlutaða hefur hann ekki forgang samkv. gr. 3.5 í reglum um úthlutun lóða í Sveitarfélaginu Ölfusi.
26. 2102032 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 29
Steinþór Ólafsson sækir um lóðina Þurárhraun 29 fyrir einbýlishús.
Afgreiðsla: Samþykkt
27. 2102031 - Umsókn um lóð - Núpahraun 7-11
Ari Hermann Oddsson sækir um lóðina Núpahraun 7-11 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Núpahraun 13-17 til vara.
Afgreiðsla: Synjað.
Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 5. Að loknum spiladrætti fær Pure glacial. lóðina úthlutaða.
28. 2102030 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 33
Agnar Bergmann Birgisson sækir um lóðina Þurárhraun 33 fyrir einbýlishús.
Afgreiðsla: Samþykkt
29. 2102029 - Umsókn um lóð - Núpahraun 13-17
Ingi Björn Kárason sækir um lóðina Núpahraun 13-17 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Núpahraun 7-11 til vara.
Afgreiðsla: Synjað.
Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 4. Að loknum spiladrætti fær SÁ hús ehf. lóðina úthlutaða.
30. 2102028 - Umsókn um lóð - Núpahraun 7-11
Ingi Björn Kárason sækir um lóðina Núpahraun 7-11 fyrir raðhús, sótt er um lóðina Núpahraun 13-17 til vara.
Afgreiðsla: Synjað.
Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 6.1. skal lóðum fyrir raðhús vera að jafnaði úthlutað til framkvæmdaraðila sem hafa það að markmiði að selja eignir til þriðja aðila. Fjöldi gildra umsókna var 5. Að loknum spiladrætti fær Pure glacial. lóðina úthlutaða.
31. 2102027 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 35
Agnar Bergmann Birgisson og Sara Rós Kristinsdóttir sækja um lóðina Þurárhraun 35 fyrir einbýlishús.
Afgreiðsla: Samþykkt
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?