Fundargerðir

Til bakaPrenta
Íþrótta- og tómstundanefnd - 29

Haldinn Fundarsalur íþróttamiðstöðvar,
28.04.2021 og hófst hann kl. 17:30
Fundinn sátu: Sesselía Dan Róbertsdóttir formaður,
Írena Björk Gestsdóttir varaformaður,
Sigþrúður Harðardóttir aðalmaður,
Axel Örn Sæmundsson aðalmaður,
Valur Rafn Halldórsson aðalmaður,
Ragnar M. Sigurðsson íþrótta- og æskulýsðsfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Ragnar M. Sigurðsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2104034 - Umsóknir í afreks- og styrktarsjóð Ölfuss.
Teknar fyrir umsóknir í afreks- og styrktarsjóð. Þrjár umsóknir bárust að þessu sinni.
Ísak Júlíus Perdue sækir um styrk vegna tveggja keppnisferða með U-18 landsliði Íslands í körfuknattleik. Norðurlandamót í Kisakallio í Finnlandi 30.júní - 4.júlí og Evrópukeppni FIBA í Ordea í Rúmeníu 30.júlí - 8.ágúst. Samþykkt að veita Ísaki styrk að upphæð kr. 150.000,-
Tómas Valur Þrastarson sækir um styrk vegna tveggja keppnisferða með U-16 landsliði Íslands í körfuknattleik. Norðurlandamót í Kisakallio í Finnlandi 30.júní - 4.júlí og Evrópukeppni FIBA í Sofíu í Búlgaríu 12.ágúst - 21.ágúst. Samþykkt að veita Tómasi styrk að upphæð kr. 150.000,-
Styrmir Snær Þrastarson sækir um styrk vegna keppnisferða með U-21 landsliði Íslands í körfuknattleik.Evrópukeppni FIBA í Tiblisi í Georgíu í júlí/ágúst. Samþykkt að veita Styrmi styrk að upphæð kr. 75.000,-


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?