Til baka | Prenta |
Framkvæmda- og hafnarnefnd - 66 |
Haldinn í fjarfundi,
29.04.2025 og hófst hann kl. 12:00 | | Fundinn sátu: Guðbergur Kristjánsson formaður,
Grétar Ingi Erlendsson varaformaður,
Erla Sif Markúsdóttir aðalmaður,
Gunnsteinn R. Ómarsson aðalmaður,
Berglind Friðriksdóttir aðalmaður,
Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Benjamín Þorvaldsson hafnarstjóri,
Elliði Vignisson bæjarstjóri,
| | Fundargerð ritaði: Sigmar B Árnason, Sviðstjóri og byggingarfulltrúi | | | |
| | Dagskrá: | | | | 1. 2504011 - Nýr viðlegukanntur við landenda gömlu Suðurvararbryggju | |
Afgreiðsla: Framkvæmda- og hafnarnefnd samþykkir að sækja um styrk til Vegagerðarinnar vegna byggingar Flataskersbryggju samkvæmt framlögðum gögnum. | | |
| 2. 2504107 - Leigusamningur við Torcargo | |
Afgreiðsla: Framkvæmda- og hafnarnefnd samþykkir samningana og felur bæjarstjóra að undirrita þá fyrir hönd sveitarfélagsins Ölfuss og Hafnarsjóðs Þorlákshafnar.
Jafnframt fagnar nefndin þessum stóra áfanga í þróun hafnarstarfsemi í Þorlákshöfn og telur hann marka næsta risaskref í áframhaldandi uppbyggingu Þorlákshafnar sem lykilhafnar fyrir vöruflutninga til og frá Íslandi. | | |
|
| | Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:00 |
|
|
Til baka | Prenta |