| |
1. 2405103 - Akurgerði - Frístundab. breytt í landb. land - óverul. br. ASK | |
Afgreiðsla: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að ganga frá málinu í samræmi við 2. málsgr. 36. gr. skipulagslaga nr 123/2010. | | |
|
2. 2405090 - Hraunstjörn og Hraunsland nýtt DSK | |
Afgreiðsla: Skipulagið er samþykkt með fyrirvara um samþykki stjórnar vatnsveitu. Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að auglýsa tillöguna í samræmi við 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr 123/2010, um leið og samþykki stjórnar vatnsveitu liggur fyrir. | | |
|
3. 2405085 - Athafnasvæði - smækkun skipulagssvæðis óv. br. DSK | |
Afgreiðsla: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulags og byggingarfulltrúum verði heimilað að samþykkja breytinguna og ganga frá málinu í samræmi við 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. | | |
|
4. 2405110 - Stækkun lóðar Vesturbakki 12 - óverul. br. DSK | |
Afgreiðsla: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulags og byggingarfulltrúum verði heimilað að samþykkja breytinguna og ganga frá málinu í samræmi við 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. | | |
|
5. 2405092 - Umhverfisverðlaun Ölfuss 2024 | |
Afgreiðsla: Nefndin þakkar kynninguna. | | |
|
6. 2404122 - Sameining og stækkun lóða First Water við Laxabraut | |
Niðurstaða: Sameining og stækkun lóða samþykkt. | | |
|
7. 2404139 - Norðurbyggð- afmörkun lóða og skipting bílastæða | |
Afgreiðsla: Nefndin felur skipulagsfulltrúa að grenndarkynna tillöguna. Tillagan verði grenndarkynnt með bréfi til lóðarrétthafa eftirtalinna lóða: Norðurbyggð 18a, 18b, 20a, 20b, 22a, 22b, 24a og 24b. | | |
|
8. 2404140 - Sjóvörn í fjöru fyrir neðan golfvöll - framkvæmdaleyfi | |
Afgreiðsla: Framkvæmdaleyfi er veitt. | | |
|
9. 2404123 - Hlíðarendi 3 - stofnun lóðar | |
Afgreiðsla: samþykkt. | | |
|
10. 2405083 - Þórustaðanáma framkvæmdaleyfi | |
Afgreiðsla: Nefndin felur skipulagsfulltrúa að samþykkja framkvæmdaleyfið að uppfylltum öllum skilyrðum. | | |
|
11. 2405089 - Göngu og reiðstígur norðan Laxabrautar - tillaga að gerð DSK | |
Afgreiðsla: Nefndin felur skipulagsfulltrúa að láta hefja vinnu við hönnun og deiliskipulag nýs göngu og reiðstígs norðan Laxabrautar. | | |
|
12. 2405094 - Lagning 12 kv jarðstrengja að Thor - Framkvæmdaleyfi | |
Afgreiðsla: Framkvæmdaleyfi veitt. | | |
|
13. 2405106 - Vesturbakki 1 - fyrirspurn um stækkun lóðar | |
Afgreiðsla: Nefndin samþykkir að heimila stækkun lóðar að göngustíg við Hraunbakka. Staðsetning innkeyrslu skal gerð í samráði við skipulagsfulltrúa. Kvöð er gerð um samskonar girðingu og hefur verið gerð á vesturhlið lóðarinnar. | | |
|
| |
14. 2405095 - Hnjúkamói 14 og 16 - Kynning tillögu | |
Afgreiðsla: Nefndin þakkar kynninguna. | | |
|
15. 2405091 - 132 kv jarðstrengur frá Hveragerði til Þorlákshafnar - umsögn um legu | |
Afgreiðsla: Nefndin þakkar minnisblaðið og tekur undir mikilvægi þess að styrkja kerfið og auka flutningsgetu raforku til Þorlákshafnar. | | |
|