Fundargerðir

Til bakaPrenta
Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 67

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
28.08.2024 og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu: Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Skipulags og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2408017 - Umsókn um lóð - Bárugata 31
Bára Tómasdóttir sækir um lóðina Bárugata 31
Afgreiðsla: Samþykkt
2. 2408018 - Umsókn um lóð - Elsugata 29-31
Silfurafl ehf sækir um lóðina Elsugata 29-31

Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.9 í úthlutunarreglum
3. 2408019 - Umsókn um lóð - Elsugata 29-31
Ágúst Ingi Skarphéðinsson sækir um lóðina Elsugata 29-31
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 6 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Unnur Baldursdóttir lóðina úthlutaða.
4. 2408021 - Umsókn um lóð - Elsugata 29-31
Unnur Baldursdóttir sækir um lóðina Elsugata 29-31
Afgreiðsla: Samþykkt
5. 2408023 - Umsókn um lóð - Elsugata 29-31
Unnur Karen Guðbjörnsdóttir sækir um lóðina Elsugata 29-31
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 6 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Unnur Baldursdóttir lóðina úthlutaða.
6. 2408026 - Umsókn um lóð - Elsugata 29-31
Brynjar Örn Áskelsson sækir um lóðina Elsugata 29-31
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 6 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Unnur Baldursdóttir lóðina úthlutaða.
7. 2408027 - Umsókn um lóð - Elsugata 29-31
Grétar Bjarnason sækir um lóðina Elsugata 29-31
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 6 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Unnur Baldursdóttir lóðina úthlutaða.
8. 2408041 - Umsókn um lóð - Elsugata 29-31
Friðgeir Stefánsson sækir um lóðina Elsugata 29-31
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 6 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Unnur Baldursdóttir lóðina úthlutaða.
9. 2408020 - Umsókn um lóð - Gyðugata 14-16
Ágúst Ingi Skarphéðinsson sækir um lóðina Gyðugata 14-16
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 5 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Úlfar Bjarki Stefánsson lóðina úthlutaða.
10. 2408022 - Umsókn um lóð - Gyðugata 14-16
Unnur Baldursdóttir sækir um lóðina Gyðugata 14-16
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
11. 2408024 - Umsókn um lóð - Gyðugata 14-16
Unnur Karen Guðbjörnsdóttir sækir um lóðina Gyðugata 14-16
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 3.5 í úthlutunarreglum
12. 2408025 - Umsókn um lóð - Gyðugata 14-16
Brynjar Örn Áskelsson sækir um lóðina Gyðugata 14-16
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 5 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Úlfar Bjarki Stefánsson lóðina úthlutaða.
13. 2407064 - Umsókn um lóð -Gyðugata 14-16
Úlfar Bjarki Stefánsson sækir um lóðina Gyðugata 14-16
Afgreiðsla: Samþykkt
14. 2407065 - Umsókn um lóð - Gyðugata 14-16
Kolbrún Vignisdóttir sækir um lóðina Gyðugata 14-16
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 5 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Úlfar Bjarki Stefánsson lóðina úthlutaða.
15. 2408034 - Umsókn um lóð - Gyðugata 14-16
Aleksander Usov sækir um lóðina Gyðugata 14-16
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 5 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Úlfar Bjarki Stefánsson lóðina úthlutaða.
16. 2408004 - Umsókn um lóð - Gyðugata 14-16
Silfurafl ehf. sækir um lóðina Gyðugata 14-16
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.9 í úthlutunarreglum
17. 2408038 - Umsókn um lóð - Víkursandur 4, 4a (skv. gildandi DSK)
Sérsteypan ehf. sækja um lóðirnar Víkursandur 4 og 4a
Afgreiðsla: Samþykkt
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:00 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?