Fundargerðir

Til bakaPrenta
Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 40

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
12.08.2022 og hófst hann kl. 15:00
Fundinn sátu: Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Skipulags og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2208015 - Umsókn um lóð - Víkursand 6
Arnar Már Kristinsson f/h Ari ehf. sækir um lóðina Víkursandur 6 fyrir iðnaðarhús. Sótt er um lóðina Víkursandur 7 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt
2. 2208014 - Umsókn um Byggingarheimild umfangsflokkur 1, Þurárhraun DRE
Sigurður Þ Jakobsson sækir um byggingarheimild í umfangsflokki 1 f/h Rarik fyrir spennistöð á lóðina Þurárhraun DRE. samkv. teikningum frá Bölti ehf. dags. 08.03.2022
Afgreiðsla: Byggingarheimild samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.3.8.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
3. 2208013 - Umsókn um Byggingarheimild umfangsflokkur 1, Laxabraut 2 DRE
Sigurður Þ Jakobsson sækir um byggingarheimild í umfangsflokki 1 f/h Rarik fyrir spennistöð á lóðina Laxabraut 2 DRE. samkv. teikningum frá Bölti ehf. dags. 22.11.2019
Afgreiðsla: Byggingarheimild samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.3.8.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
4. 2207041 - Umsókn um Byggingarheimild umfangsflokkur 1, Miðbakki DRE
Sigurður Þ Jakobsson sækir um byggingarheimild í umfangsflokki 1 f/h Rarik fyrir spennistöð á lóðina Miðbakki 4 DRE. samkv. teikningum frá Bölti ehf. dags. 21.06.2021
Afgreiðsla: Byggingarheimild samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.3.8.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
5. 2208023 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2, Egilsbraut 9
Jón Stefán Einarsson sækir um byggingaráform og byggingarleyfi í umfangsflokkur 2 fyrir viðbyggingu á Egilsbraut 9. f/h lóðarhafa Um er að ræða viðbyggingu á nýjum þjónustukjarna uppá 140m2 ásamt breytingum á eldra húsnæði. samkv. teikningu frá Jees arkitektum dags.04.05.2022
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
6. 2208012 - Umsókn um Byggingarheimild umfangsflokkur 1, Ferjukot
Eggert Guðmundsson sækir um byggingarheimild í umfangsflokki 1 f/h Andrés Sigurbergsson fyrir frístundarhúsi. samkv. teikningum dags. 29.06.2022
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?