Fundargerðir

Til bakaPrenta
Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 26

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
09.07.2021 og hófst hann kl. 11:00
Fundinn sátu: Sigmar Björgvin Árnason skipulags- og byggingarfulltrúi,
Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Sviðstjóri og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2106071 - Þurárhraun 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Eiríkur Vignir Pálsson sækir um byggingarleyfi f/h lóðarhafa fyrir raðhúsi, samkv. teikningum frá Pro-Ark teiknistofa. dags. 24.06.2021
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
2. 2105018 - Þurárhraun 19 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Eiríkur Vignir Pálsson f/h lóðarhafa sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi samkv. teikningum frá Pro-ark teiknistofa dags. 06.05.21
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
3. 2107014 - Birkigljúfur 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Egill Örn Arnarson sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi, samkv. teikningum frá Eggerti Guðmundssyni dags. 04.07.2021
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
4. 2107012 - Mánastaðir 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Þorgeir Óskar Margeirsson sækir um byggingarleyfi f/h lóðareiganda fyrir einbýlishúsi, samkv. teikningum dags. 16.06.2021
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
5. 2106066 - Árbær 4 171662 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
María Björk Gunnarsdóttir sækir um byggingarleyfi f/h lóðareiganda fyrir einbýlishúsi, samkv. teikningum frá Eflu verkfræðistofa. dags. 06.2021
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
6. 2107002 - Þurárhraun 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Eiríkur Vignir Pálsson sækir um byggingarleyfi f/h lóðarhafa fyrir raðhúsi, samkv. teikningum frá Pro-Ark teiknistofa. dags. 07.07.2021
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
7. 2107013 - Umsókn um stöðuleyfi
Alexander Hilmar Arnarsson lóðareigandi sækir um stöðuleyfi fyrir 70 m2 húsi til 6 mánað á lóðina Hjarðarbólsvegur 1.
Afgreiðsla: Samþykkt
8. 2107011 - Umsókn um stöðuleyfi
Hinrik Jóhannesson lóðareigandi sækir um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr á lóð sína Mánastaðir 2
Afgreiðsla: Stöðuleyfi til 12 mánaða samþykkt, óheimilt er að nota vinnuskúr til gistingar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?