Fundargerðir

Til bakaPrenta
Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 46

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
06.03.2023 og hófst hann kl. 08:00
Fundinn sátu: Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Sviðstjóri og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2302038 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir sumarhús í smíðum Kvíarhól L171758
Elvar Þór Alfreðsson sækir um stöðuleyfi fyrir frístundarhúsi í smíðum á lóðinni Kvíarhól landnr. 171758.
Afgreiðsla: Samþykkt
2. 2301028 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2 Unubakki 18-20
Axel Kaaber sækir um byggingarleyfi f/h lóðarhafa fyrir breytingum innra skipulagi og notkun hússins Unubakka 18b í gistiaðstöðu með 7 herbergjum Sótt er um gistiskála í flokki II, tegund d, eins og slík gistiaðstaða er skilgreind skv. reglugerð 1277/2016.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
3. 2302035 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi, Hverahlíð
Sverrir Ágústsson sækir um byggingarleyfi f/h lóðarhafa fyrir skiljuskýli á lóðinni við Hverahlíð á Hellisheiði, samkvæmt uppdráttum frá T.ark arkitektar. dags. 23.01.2023
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
4. 2303004 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Laxabraut 17 - Flokkur 2,
Sigurður Unnar Sigurðsson sækir um byggingarleyfi f/h lóðarhafa fyrir 640m2 stálgrindarhúsi klætt með PIR-fylltum samlokueiningum samkv. teikningum dags. 08.02.2023
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
5. 2303003 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Mánastaðir 1 - Flokkur 1,
María Guðmundsdóttir sækir um byggingarleyfi f/h lóðareiganda fyrir 30,4m2 sumarhúsi/gestahús. samkv. teikningum frá Tensio dags. 23.02.2023
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
6. 2303002 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Lækur 2C - Flokkur 1,
Guðmundur Hreinsson sækir um byggingarleyfi f/h lóðarhafa fyrir 639,3m2 geymsluhúsnæði (skemmu). Aðal burðarvirki er límtré klætt með krosslímdum einingum. Utanhúsklæðning er loftræst álklæðning og þak steinullareiningar. samkv. teikningum frá Teikni- og tækniþjónustan TOGT ehf dags. 27.02.2023
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
7. 2302048 - Umsókn um lóð, Vesturbakki 10
Hallgrímur V Jónsson f/h Verkfar ehf. sækir um lóðina Vesturbakki 10 fyrir iðnaðarhús.
Afgreiðsla: Synjað.
Þar sem 6 gildar umsóknir bárust um lóðina fór fram útdráttur. Að útdrætti loknum fékk Meltuvinnslan lóðina úthlutaða.
8. 2302047 - Umsókn um lóð, Vesturbakki 10
Vesturkantur ehf. sækja um lóðina Vesturbakki 10 fyrir iðnaðarhús.
Afgreiðsla: Synjað.
Þar sem 6 gildar umsóknir bárust um lóðina fór fram útdráttur. Að útdrætti loknum fékk Meltuvinnslan lóðina úthlutaða.
9. 2302046 - Umsókn um lóð, Vesturbakki 10
Íbygg hf. sækja um lóðina Vesturbakki 10 fyrir iðnaðarhús.
Afgreiðsla: Synjað.
Þar sem 6 gildar umsóknir bárust um lóðina fór fram útdráttur. Að útdrætti loknum fékk Meltuvinnslan lóðina úthlutaða.
10. 2302043 - Umsókn um lóð, Vesturbakki 10
Meltuvinnslan ehf. sækja um lóðina Vesturbakki 10 fyrir iðnaðarhús.
Afgreiðsla: Samþykkt.
Þar sem 6 gildar umsóknir bárust um lóðina fór fram útdráttur. Að útdrætti loknum fékk Meltuvinnslan lóðina úthlutaða.
11. 2302044 - Umsókn um lóð, Vesturbakki 10
Hraunbraut ehf. sækja um lóðina Vesturbakki 10 fyrir iðnaðarhús.
Afgreiðsla: Synjað. Samkv. úthlutunarreglum Ölfuss gr. 4.6 þá stendur "Eigi einstaklingur eða lögaðili hlut í fleiri en einu fyrirtæki teljast þeir sami aðilinn í þessum skilningi og geta aðeins sent inn eina umsókn fyrir hverri lóð"
12. 2302045 - Umsókn um lóð, Vesturbakki 10
Kristján Sigurður Sverrisson sækir um lóðina Vesturbakki 10 fyrir iðnaðarhús.
Afgreiðsla: Synjað. Samkv. úthlutunarreglum Ölfuss gr. 4.6 þá stendur "Eigi einstaklingur eða lögaðili hlut í fleiri en einu fyrirtæki teljast þeir sami aðilinn í þessum skilningi og geta aðeins sent inn eina umsókn fyrir hverri lóð"
13. 2302041 - Umsókn um lóð, Vesturbakki 10
Bucs ehf. sækja um lóðina Vesturbakki 10 fyrir iðnaðarhús.
Afgreiðsla: Synjað.
Þar sem 6 gildar umsóknir bárust um lóðina fór fram útdráttur. Að útdrætti loknum fékk Meltuvinnslan lóðina úthlutaða.
14. 2302040 - Umsókn um lóð, Vesturbakki 10
Ölfusborg ehf. sækja um lóðina Vesturbakki 10 fyrir iðnaðarhús.
Afgreiðsla: Synjað.
Þar sem 6 gildar umsóknir bárust um lóðina fór fram útdráttur. Að útdrætti loknum fékk Meltuvinnslan lóðina úthlutaða.
15. 2302037 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi, Kolviðarhóll lóð 2
Sverrir Ágústsson sækir um byggingarleyfi f/h lóðarhafa fyrir lengingu á skiljustöð um 6 metra, samkvæmt uppdráttum frá T.ark arkitektar. dags. 20.01.2023
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?