| |
| 1. 2601044 - Prosper verkefnið | |
| Afgreiðsla: Nefndin þakkar Páli fyrir kynninguna og tekur jákvætt í erindið og felur starfsmönnum Ölfus Cluster að vinna málið áfram. | | |
|
| 2. 2601045 - Samkomulag vegna tjóns á bílum geymslusvæði T-1 | |
| Afgreiðsla: Nefndin þakkar upplýsingarnar. | | |
|
| 3. 2601043 - Gjaldskrá hafnarinnar - uppfærsla | |
| Afgreiðsla; Nefndin samþykkir gjaldskrána fyrir sitt leiti. | | |
|
| 4. 2601049 - Umsókn um lóð fyrir vöruhús við Suðurvarabryggju | |
| Afgreiðsla: Nefndin samþykkir erindið fyrir sitt leiti og vísar málinu í skipulags- og umhverfisnefnd | | |
|
| 5. 2601047 - Stækkun grunnskóla - útboðsgögn | |
| Afgreiðsla: Nefndin þakkar kynninguna | | |
|
| 6. 2601046 - Gatnagerð áfangi 4 - vesturbyggð | |
Afgreiðsla: Nefndin samþykkir að gengið verði til samninga við verktakann sem bauð lægst í verkið fyrir áfanga 3. Ákvörðunin er tekin með vísan til heimildar í útboðsgögnum framkvæmdarinnar, nánar tiltekið kafla 0.1.20 Mat á tilboðum þar sem verkkaupa er heimilað að ganga til slíkra samninga. Nefndin felur starfsmönnum að vinna málið frekar.
| | |
|
| 7. 2601048 - Framkvæmdaráætlun 2025-26 | |
| Afgreiðsla: Lagt fram, nefndin þakkar upplýsingarnar. | | |
|