Fundargerðir

Til bakaPrenta
Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 60

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
20.03.2024 og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu: Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Skipulags og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2402067 - Umsókn um lóð - Bárugata 13
Styrmir Freyr Sigurðsson sækir um lóðina Bárugata 13
Afgreiðsla: Samþykkt. Þar sem 2 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Styrmir Freyr Sigurðsson lóðina úthlutaða.
2. 2402068 - Umsókn um lóð - Bárugata 13
Guðni Þór Þorvaldsson sækir um lóðina Bárugata 13
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 2 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Styrmir Freyr Sigurðsson lóðina úthlutaða.
3. 2402069 - Umsókn um lóð - Bárugata 13
Katrín Guðnadóttir sækir um lóðina Bárugata 13
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 5.1 í úthlutunarreglum
4. 2402080 - Umsókn um lóð - Bárugata 13
Hermann Þorsteinsson sækir um lóðina Bárugata 13
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.4 og 5.1 í úthlutunarreglum
5. 2403013 - Umsókn um lóð - Bárugata 13
Kolbrún Steinunn Hansdóttir sækir um lóðina Bárugata 13
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.4, 4.6 og 5.1 í úthlutunarreglum
6. 2402065 - Litla-Kaffistofan - Umsókn um byggingarleyfi (Niðurrif)
Olís sækir um byggingarleyfi fyrir niðurrifi um er að ræða uppgröft á benzí/olíutönkum og búnaði sem fjarlægður verður.
Afgreiðsla: Byggingarleyfi samþykkt.
7. 2402066 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Berg (L225762)- Flokkur 2
Vigfús Halldórsson f/h lóðarhafa Gísla Tómasson sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi á tveimur hæðum samkv. teikningum frá Balsi ehf dags. 15.02.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
8. 2312002 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Lýsuberg 10 - Flokkur 2
Kristján Andrésson f/h lóðarhafa Eirík Gíslason sækir um byggingarleyfi fyrir viðbygging við núverandi einbýlishús samkv. teikningum frá Kristjáni Andréssyni dags. 12.02.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
9. 2403032 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Kinn - Flokkur 1
Helgi Kjartansson f/h lóðarhafa Hlyn Sigurbergsson sækir um byggingarleyfi fyrir aðstöðuhúsi á einni hæð. samkv. teikningum dags.10.03.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
10. 2403033 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Gyðugata 7-9-11 - Flokkur 2
Bent Larsen Fróðason f/h lóðarhafa Eðalbyggingar ehf sækir um byggingarleyfi fyrir raðhúsi samkv. teikningum frá Larsen hönnun og ráðgjöf dags. 12.03.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
11. 2403034 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Elsugata 2-4-6 - Flokkur 2
Aðalsteinn Snorrason f/h lóðarhafa Einar Vilhjálmsson sækir um byggingarleyfi fyrir raðhúsi samkv. teikningum frá Alli arkitekt dags. 13.03.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
12. 2403035 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Fríðugata 2-4-6 - Flokkur 2
Aðalsteinn Snorrason f/h lóðarhafa Rúnar Vilhjálmsson sækir um byggingarleyfi fyrir raðhúsi samkv. teikningum frá Alli arkitekt dags. 13.03.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
13. 2403036 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Elsugata 14-16-18 - Flokkur 2
Aðalsteinn Snorrason f/h lóðarhafa Hörður Guðmundsson sækir um byggingarleyfi fyrir raðhúsi samkv. teikningum frá Alli arkitekt dags. 13.03.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
14. 2403037 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 7 - Flokkur 2
Eiríkur Vignir Pálsson f/h lóðarhafa Guðjón Þór Jónsson sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi á einni hæð samkv. teikningum frá Pro-Ark teiknistofa dags. 12.03.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
15. 2403038 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Elsugata 7-9-11 - Flokkur 2
Bent Larsen Fróðason f/h lóðarhafa Ingólf Árnason sækir um byggingarleyfi fyrir raðhúsi samkv. teikningum frá Larsen hönnun og ráðgjöf dags. 14.03.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
16. 2403039 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Gyðugata 2-4 - Flokkur 2
Eiríkur Vignir Pálsson f/h lóðarhafa Egill Fannar Reynisson sækir um byggingarleyfi fyrir parhúsi samkv. teikningum frá Pro-Ark teiknistofa dags. 12.03.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
17. 2403040 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Fríðugata 1-3 - Flokkur 2
Eiríkur Vignir Pálsson f/h lóðarhafa Halldór Berg Sigfússon sækir um byggingarleyfi fyrir parhúsi samkv. teikningum frá Pro-Ark teiknistofa dags. 13.03.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
18. 2403041 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 17 - Flokkur 2
Kjartan Sigurbjartsson f/h lóðarhafa Þorvaldur Þór Garðarsson sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi á einni hæð samkv. teikningum frá Pro-Ark teiknistofa dags. 13.03.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
19. 2403042 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Elsugata 8-10-12 - Flokkur 2
Kjartan Sigurbjartsson f/h lóðarhafa Stoðverk byggingaverktakar ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir raðhúsi samkv. teikningum frá Pro-Ark teiknistofa dags. 13.03.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
20. 2403043 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 23 - Flokkur 2
Hulda Jónsdóttir f/h lóðarhafa Sigrún Maggý Haraldsdóttir sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi á einni hæð samkv. teikningum frá HJARK dags. 15.03.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
21. 2403044 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 8-10-12 - Flokkur 2
Hulda Jónsdóttir f/h lóðarhafa Börk Grímsson sækir um byggingarleyfi fyrir raðhúsi samkv. teikningum frá HJARK dags. 15.03.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
22. 2403056 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hafnarskeið 16 - Flokkur 3
Þorvarður Lárus Björgvinsson f/h lóðarhafa Smyril Line Ísland ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir 2797m2 stálgrindarhúsi klætt með yleiningum. Um er að ræða vöruhús starfseminnar ásamt sambyggðu bakhúsi á austurhlið hússins sem hýsir aðstöðu starfsmanna, móttöku, skrifstofur, tæknirými, kælirými og tollstarfssemi. samkv. teikningum frá ARKÍS aritektar dags. 11.03.24
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?