| |
| 1. 2507001 - Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss 2026-2029 | |
Elliði Vignisson tók til máls og fór yfir fjárhagsáætlunina og þær breytingar sem urðu á milli umræðna.
Lykiltölur fjárhagsáætlunar fyrir árið 2026 eru sem hér segir í þúsundum króna:
A-hluti 2026: Tekjur alls kr. 5.050.945 Gjöld alls fyrir fjármagnsliði kr. 4.436.876 Rekstrarniðurstaða, jákvæð kr. 322.689 Handbært fé frá rekstri kr.603.381 Afborganir langtímalána kr. 200.296 Handbært fé í árslok kr. 326.769
Fjárhagsáætlun B-hluta 2026: Rekstrarniðurstaða Hafnarsjóðs, hagnaður kr.271.041 Rekstrarniðurstaða Vatnsveitu, hagnaður kr. 51.690 Íbúðir eldri borgara, tap kr. 5.404 Félagslegar íbúðir, tap kr. 11.875 Fráveita Ölfuss, hagnaður kr. 80.625
Fjárhagsáætlun samstæðu Ölfuss 2026: Tekjur alls kr. 6.108.185 Gjöld alls kr. 4.788.108 Rekstrarniðurstaða, jákvæð kr. 708.766 Handbært frá rekstri kr. 1.736.575 Afborganir langtímalána kr. 294.372 Handbært fé í árslok kr. 430.070
Þá er ráðgert að A-hluti verði rekinn með 342 millj. króna hagnaði árið 2027 og samstæða með 790 millj. króna hagnaði. Árið 2028 er ráðgert að A hluti skili 480 millj. króna hagnaði og samstæða 971 millj. króna hagnaði. Þá gerir áætlun ráð fyrir að árið 2029 skili A hluti 699 millj. króna hagnaði og samstæða 983 millj. króna hagnaði.
Fjárfestingar samstæðunnar árið 2026 eru áætlaðar 2.808 milljónir nettó og að lántaka verði 830 milljónir hjá hafnarsjóði. Skuldahlutfall ársins 2026 verður 66,8% og reiknað skuldahlutfall skv.lögum verður 55,1%.
Fjárhagsáætlun 2026-2029 sett í atkvæðagreiðslu og hún samþykkt samhljóða.
| | |
|
| 2. 2511037 - Gjaldskrár Sveitarfélagsins Ölfuss 2026 | |
Bæjarstjórn samþykkir gjaldskrár Sveitarfélagsins Ölfuss fyrir árið 2026.
Samþykkt samhljóða. | | |
|
| 3. 2511055 - Gjaldskrá Velferðarþjónustu Ölfuss 2026 | |
Gjaldskrá velferðarþjónustu Ölfuss fyrir árið 2026 samþykkt samhljóða.
| | |
|
| 4. 2511070 - Gjaldskrá Þorlákshafnar 2026 | |
Gjaldskrá Þorlákshafnar fyrir árið 2026 samþykkt samhljóða.
| | |
|
| 5. 2511053 - Samþykktir Héraðsskjalasafns Árnesinga breytingar 2025 | |
| Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum. | | |
|
| 6. 2511054 - Samþykktir Listasafns Árnesinga breytingar 2025 | |
| Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum. | | |
|
| 7. 2511052 - Samþyktir Byggðasafns Árnesinga breytingar 2025 | |
| Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum. | | |
|
| 8. 2512216 - Tillaga að breytingum á umgjörð og rekstri Sorpstöðvar Suðurlands | |
Lagt er til að sveitarstjórn samþykki fyrir sitt leyti aðkomu SASS að verkefninu í samræmi við fyrirliggjandi ályktanir aðalfundar SOS og fyrirliggjandi samningsdrög.
Samþykkt samhljóða.
| | |
|
| 9. 2512049 - Kirkjuferja - Fjórar íbúarlóðir - Nýtt deiliskipulag | |
Vilhjálmur Baldur Guðmundsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Niðurstaða nefndarinnar staðfest.
Vilhjálmur Baldur kom aftur inn á fundinn.
| | |
|
| 10. 2511071 - Umsókn um framkvæmdaleyfi - Rannsóknarborholur í Hverahlíð | |
| Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
| 11. 2512124 - Gerðakot - Frístundahús - Nýtt deiliskipulag | |
| Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
| 12. 2501037 - Laxabraut 5 Fiskeldisstöð DSK | |
| Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
| 13. 2512090 - Hafnarsvæði H1 - Nýtt deiliskipulag | |
| Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
| 14. 2512150 - Miðbær Þorlákshafnar - uppskipting lóða - óv. DSKbr | |
| Niðurstaða nefnarinnar staðfest. | | |
|
| 15. 2511026 - Kirkjuferjuhjáleiga DSK | |
| Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
| 24. 2202001 - Atvinnustefna Ölfuss | |
Atvinnustefna Ölfuss sett í atkvæðagreiðslu og hún samþykkt samhljóða.
| | |
|
| |
| 16. 2511016F - Stjórn vatnsveitu - 25 | |
1. 2511077 - Gjaldskrá vatnsveitu. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 2. 2203022 - Kaldavatns lögn að Akurholti. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 3. 2511043 - Framtíðar uppbygging á dreifikerfi vatnsveitu fyrir þéttbýlið. Niðurstaða nefndarinnar staðfest.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest. | | |
|
| 17. 2511013F - Framkvæmda- og hafnarnefnd - 77 | |
1. 2510086 - Vetrarþjónusta í Ölfusi 2025-þéttbýlið. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 2. 2511064 - Umsókn um lóð - Hafnarvegur. Niðurstaða nefndarinnar staðfest.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest. | | |
|
| 18. 2512003F - Bæjarráð Ölfuss - 455 | |
1. 2511079 - Lista og menningarsjóður Ölfuss - umsóknir 2025. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 2. 2512038 - Beiðni um styrk. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 3. 2510086 - Vetrarþjónusta í Ölfusi 2025-þéttbýlið. Niðurstaða nefndarinnar staðfest.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
| 19. 2512005F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 104 | |
1. 2511071 - Umsókn um framkvæmdaleyfi - Rannsóknarborholur í Hverahlíð. Tekið fyrir sérstaklega. 2. 2511084 - Merkjalýsing - Samsett aðgerð - Hafnarsandur 2. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 3. 2512049 - Kirkjuferja - Fjórar íbúarlóðir - Nýtt deiliskipulag. Tekið fyrir sérstaklega. 4. 2501037 - Laxabraut 5 Fiskeldisstöð DSK. Tekið fyrir sérstaklega. 5. 2512089 - Samkomulag um innviðauppbyggingu í Helluholti, Ölfusi. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 6. 2512090 - Hafnarsvæði H1 - Nýtt deiliskipulag. Tekið fyrir sérstaklega. 7. 2512114 - Skýrsla Veiðifélags Varmár og Þorleifslækjar - staða vatnamála. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 8. 2512124 - Gerðakot - Frístundahús - Nýtt deiliskipulag. Tekið fyrir sérstaklega. 9. 2512150 - Miðbær Þorlákshafnar - uppskipting lóða - óv. DSKbr. Tekið fyrir sérstaklega. 10. 2511026 - Kirkjuferjuhjáleiga DSK. Tekið fyrir sérstaklega. 11. 2512151 - Beiðni um að staðsetja vegvísunar skilti. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 12. 2511083 - Merkjalýsing - Uppskipting landeigna - Spóavegur 13. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 13. 2512017 - Merkjalýsing - Samsett aðgerð - Spóavegur 12, Kjarr. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 14. 2512018 - Merkjalýsing - Uppskipting lóðar - Arnarhvoll og Arnarhvoll II. Niðurstaða nefndarinnar staðfest.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
| |
| 20. 1603005 - Samstarf sveitarfélaga Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
| 20. 1601020 - Hreinlætismál Fundargerðir stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands. | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
| 22. 1602012 - Samstarf sveitarfélaga Fundargerðir stjórnar SASS. | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
| 23. 2009052 - Fundargerðir Heilbrigðisnefndar Suðurlands | |
| Lagt fram til kynningar. | | |
|