Fundargerðir

Til bakaPrenta
Bæjarstjórn Ölfuss - 281

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
29.06.2020 og hófst hann kl. 16:15
Fundinn sátu: Gestur Þór Kristjánsson forseti bæjarstjórnar,
Steinar Lúðvíksson 1. varaforseti,
Grétar Ingi Erlendsson bæjarfulltrúi,
Kristín Magnúsdóttir bæjarfulltrúi,
Jón Páll Kristófersson bæjarfulltrúi,
Þrúður Sigurðardóttir bæjarfulltrúi,
Guðmundur Oddgeirsson bæjarfulltrúi,
Elliði Vignisson bæjarstjóri, Sandra Dís Hafþórsdóttir sviðsstjóri.
Fundargerð ritaði: Sandra Dís Hafþórsdóttir, sviðsstjóri


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2006063 - Fræðslumál
Fyrir fundinum lá tillaga þess efnis að taka upp markvissar viðræður við Hjallastefnuna ehf. um rekstur leikskólans Bergheima. Við innleiðingu verði þess sérstaklega gætt að unnið verði náið með starfsmönnum og foreldrum með hagsmuni barna að leiðarljósi.

Samþykkt með 6 atkvæðum, Gestur Þór Kristjánsson situr hjá.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:45 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?